Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 10

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 10
¥ Tökum upp og gerum viS allar gerðir dieselvéla. ÖRUGG VINNA = GÓÐ ÞJÓNUSTA Dieselvélaviðgerðir HRH Súðarvog 38 - Reykjavík - Sími 86615 LÚKK A BÍLINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR PARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta islenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. I Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. IMLAR LUCITE OIP&LCO Laugavegi 178 simi 38000 POSTURIM PENNAVINAKLl'BBUR Á NORÐURLÖNDUNUM Kæri Póstur! Ég vona, að þú getir svaraö þessum spurningum fyrir mig. Hvert á ég að skrifa, ef mig langar til að eignast pennavini í Dan- mörku og Svíþjóð? Veitir próf úr Lýðháskólanum í Skálholti einhver réttindi? Er hægt aö byrja að læra á bíl, áður en maöur verður 17 ára? Hver er happatala og happa- litur þeirra, sem eru fæddir 31. júlí? Hvað lestu úr skriftinni, og hvað heldurðu, að ég sé gömul? 7458-2818 Ég hef rökstuddan grun um, aö starfandi sé pennavinaklúbbur á Norðurlöndunum, en því miöur hef ég ekki aösetursstað hans á hreinu. Væri vel þegiö, ef einhver lesenda getur upplýst Póstinn um þaö, því viö erum al/taf aö fá fyrirspurnir um þessi efni. Hins vegar birtast oft nöfn noröur- /andabúa og fleiri í pennavina-. dálkum Vikunnar og dagblaö- anna, sem þú ættir þá aö hafa auga meö, þar til úr rætist. Einnig geturöu reynt aö skrifa bara einhverjum blööum í þessum löndum, en ég hef engin slík við höndina eins og er. Próf úr týö- háskólanum veita engin sérstök réttindi. Margir taka bilpróf strax á /7 ára afmæ/isdaginn og hafa þá að sjálfsögðu þegar lært á bíl. Happatölur þínar eru 4 og 1, happalitur enginn sérstakur. Af skriftinni að dæma ertu glaðlynd og afskaplega samviskusöm. KAFFÆRA 0G KÁFA Kæri Póstur! Okkur langar til að biðja þig að hjálpa okkur í vandræðum okkar. Þannig er mál með vexti, að það eru tveir strákar, sem eru eldri en við, en viö viljum ekkert með þá hafa. Þeir eru alltaf að kaffæra okkur og káfa á okkur, þegar tækifæri gefst. Við vitum ekki, hvernig viö eigum að bregðast við þessu, við erum alveg óreyndar í svona málum og biðjum þig nú að hjálpa okkur. Hvernig eiga sporð- drekastrákur og steingeitarstelpa saman? En hrútsstelpa og vatns- berastrákur? Hvað heldurðu, að við séum gamlar? Við höfum skrifað þér þrisvar sinnum áður, en aldrei fengið svar. Meö fyrir- fram þökk fyrir birtingu. Tværóreyndar. Þiö eruö nákvæmlega þrettán ára, og ef þið viljiö ekkert hafa saman viö þessa stráka að sælda. þá skuluð þiö bara einfald/ega foröast þá. Ég skil til dæmis ekki brýna nauðsyn þess, að þiö séuð í sundi í sömu /aug og á sama tima og þeir, samanber kaffæringar og káf, sem þiö kvartið yfir. Æt/i þeir missi ekki áhugann blessaðir, ef þeir fá engin tækifæri til að sýna hann. Bæöi samböndin, sem þið nefniö, geta fariö ágætlega. DÝRAHJÚKRUN Kæri Póstur! Ég skrifa þér nú í fyrsta skipti, en ekki ætla ég að biðja þig að ráða fram úr ástamálum fyrir mig. Nei, mig langar að spyrja þig um dýrahjúkrun, og ég vona, að þú svarir mér, því ég ætla að læra dýrahjúkrun. Mérfinnst það skorti alveg dýralækna hér á landi. Hér koma svo spurningarnar: 1. Hvað heitir dýralæknir Fáks, og hvar á hann heima? 2. Hvað þarf maður að verða gamall til að læra dýrahjúkrun? 3. Hvar eru skólarnir, sem kenna dýrahjúkrun? Ég vona svo innilega, að þú svarir þessu fyrir mig. Hvað lestu úr skriftinni? Vertu margblessaður og sæll, Gugga. Þaö vill svo til, að nýlega var viötal í Morgunblaöinu (12. jan.) við unga stúlku, sem ein allra íslendinga hefur lokið námi í dýra- hjúkrun, og kannski hefurðu lesið þaö. Stúlkan heitir Sigfríö Þóris- dóttir, og / viðtalinu segir hún, að dýrahjúkrun sé mjög ung náms- grein, sem aöeins sé hægt að læra í tveimur löndum i Evrópu, nefni- lega Bretlandi og Danmörku. Þaö kemur einnig fram að eftir aö hún kom heim frá námi síöastliöið haust hefur hún starfað á vegum 10VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.