Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 49

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 49
Gróa m Prestur segir Gróu, að hún megi allt eins búast við því, að sá gamli reki þau öfug út, þegar hann heyrir erindið. Hús feðganna á Eyrarkoti er skúrgarmur, sem minnir Gróu helst á kofa verkafólksins á Sundale. Hún stendur aftan við prestinn, þegar bann ber á hurðargarminn fyrir kofanum. Hundur geltir inni fyrir, það heyrist fótatak og hastað á hundinn. Dyrnar opnast og frammi fyrir þeim stendur öldungur, hvítur fyrir hœr- um úfinn og brúnamikiU og hvessir á þau augun. Að baki hans sér Gróa smávaxna mannveru skjótast út í hom og stara á þau stórum augum. Presturinn réttir gamla mannin- um höndina og heilsar hoinum vinsamlega. Svo snýr hann sér að Gróu og segir: ,,Þetta, Jón minn, er fröken Ölsen.Hún er menntuð til að kenna heyrnarlausum og langar að sjá hann Grímsa.” Karlinn verður hálfu þungbúnari, er hann heyrir þetta og býr sig til að skella hurðinni á nefið á þeim, en drengurinn fyrir innan kemur sky ndilega fram i gættina og tekur í BIFREIÐAEIGENDUR Verzlun vor býður úrval af bílaútvörpum og stereo segulböndum Einnig fylgihluti, festingar, loftnet og hátalara. VerkstæSið sér um ísetningar á tækjum, svo og alla þjónustu. Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 gTÍÐMI? Fiat 128 2ja og 4ra dyra rúmgóður 5 manna bíll. 128 er hár, framhjóladrifinn og og með tvöfalt bremsukerfi. Bíll sem hentar sérlega vel við íslenskar aðstæður. 128 er með stálstyrkt farþegarými sem tryggir aukið öryggi. 128 er vel hannaður b(ll, sem gert hefur hann aö einum mest selda Fiat-bílnum. LEITIÐ UPPLÝSINGA FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Davíð Siííarðsson lif, SIÐUMÚLA 35. SIMAR 38845 — 38888 6. TBL. VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.