Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 11

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 11
allra dýraverndunarfélaganna, þ.e. Sambands dýraverndunarfélaga Is/ands, Dýraverndunarfélags Reykjavíkur, Hundavinafélags Reykjavíkur og Kattavinafélags Reykjavíkur. Ég hvet þig eindregiö tilað skrifa Sigfríði og spyrja hana um al/t i sambandi við dýrahjúkr- un. Þú getur haft utanáskriftina svona: Sigfríð Þórisdóttir, do Samband Dýraverndunarfélaga /slands, Hjarðarhaga 26, Reykja- vík. Skriftin bendir til svolítillar tilfinningasemi, en ekkert skortir á dugnaðinn. ENN UM BÓLUR Halló skemmtilegi og frábæri Póstur! Ég ætla að biðja þig að svara nokkrum spurningum. Hvað á að gera við því, ef maður hefur mikið af unglingabólum í andlitinu? Ég er ekki talin vera á þeim aldri að eiga að vera komin með unglinga- bólur, eða ekki nema 12ára. Mér er mikið strítt með þessu, því að enginn I mínum bekk er með bólur. Er til eitthvert krem við bólum? Hvað heitir það (ef það er til)? Hvaða merki fer best við hrútinn? Hvað lestu úr skriftinni? Hvað þýða nöfnin Hallgerður, Sigurbjörg og Svava, og frá hvaða landi eru þau upprunnin? AVAVS / Vikunni hefur stundum birst mjög hrífandi auglýsing um ,,bólumorðingjann" cg ættingja hans. ,,Bólumorðinginn" heitir So/ution 41 og er sagt áhrifaríkt meðal í baráttu við bólur. Eigi veit ég neinar sönnur á því, en aflaust sakar ekki að reyna, og sam- kvæmt auglýsingunni eiga allar vörur frá Innoxa, sem merktar eru 4!, að vera góðar fyrir táninga og aðra með feita og bólótta húð. Annars er alveg sjá/fsagt fyrir þig að biðja heimilislækni þinn að vísa þér til sérfræðings, því ef ekki er um hinar svokölluðu unglingaból- ur að ræða, þá getur verið eitthvað að, til dæmis röng efna- skipti. Naut og Ijón virðast eiga einna best við vatnsberann, og skriftin ber það með sér, að þú ert ,,ekki nema 12ára". Hallgerður er samsett nafn úr Halla og Gerður. Halla er dregið af orðinu Hallur, sem þýðir steinn, og hefur tíðkast hér síðan á landnámsöld. Gerður er skylt sögninni að girða, og þýðir sú sem verndar eða nýtur verndar. i Skírnismá/um segir af Gerði Gymisdóttur, sem varð kona Freys, en annars var þetta nafn afar fátítt, fyrr en á síðustu mannsöldrum. Nafnið Sigurbjörg er nú auðvelt að skilja, þar sem það er sett saman úr oröunum sigur og björg. En um merkingu nafnsins Svava get ég ekki upp- lýst þig, og ég get ekki svarað nákvæmlega frá hvaða löndum þessi nöfn eru upprunnin, nema að a.m.k. tvö fyrri nöfnin eru norræn. HÁREYÐANDI MEÐAL Heiðraði Póstur! Ég skrifa þér vegna bréfs, sem birtist í Póstinum í 2. tbl. þessa árs. Ég skil vandamál bréfritara mjög vel og kannski betur en þú. Bréfritari biður um nafn á verslun í Reykjavík, sem auglýsti 100% háreyðandi meðal skömmu fyrir jól. Það vildi svo til, að ég heyrði þessa auglýsingu í útvarpinu og get því upplýst, að verslunin heitir Sápuhúsið, og meðalið heitir „Hair Stop". Það má kannski segja, að þetta sé ókeypis auglýs- ing fyrir verslunina, en ég skora samt á þig að birta þetta, ef það mætti létta áhyggjum af „einni loðinni". Bestu þakkir fyrirfram, 2X1 Þakka þér kær/ega fyrir 2X1! Jóhanna Guðjónsdóttir, Vestur- vegi 3 B, Vestmannaeyjum óskar eftir bréfaskiptum við 12—14 ára stráka. Jóhanna er 12 ára og hefur áhuga á ferðalögum, strákum, dýrum og íþróttum. Guðbjörg Sævarsdóttir, Miðstræti 11, Vestmannaeyjum óskar eftir bréfaskiptum við stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára. Hún er sjálf 12 ára og telur upp eftirfarandi áhugamál: Dýr, íþróttir, diskótek og stráka. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Sigþóra Vigfúsdóttir Bárðarási 7, He/lissandi óskar eftir að komast í bréfasambandviðstelpurog stráka á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál eru: Popptónlist, bréfaskipti og margt fleira. Hrönn Vigfúsdóttir Bárðarási 7, He/lissandi vill komast í bréfa- samband við stelpur og stráka á aldrinum 11 — 13ára. Popptónlister aðaláhugamálið. SlXJCE 1920 AUTQMATIC RADIO Þélta afhieðsiu rafeinda- kvelkjukerfl Automatic Radio CDI kcrfið gcfur 35000 — 50000 volta ncista inn á kertin, scm þar að auki cr mikið n«ákvæmari cn mcð venjulcgri kvcikju. Árangurinn vcrður margfalt full- komnari brcnnsla á bcnsínblöndu, scm þýðir mýkri og bctri gang vclar, aukinn kraft og !0—20ró bcnsinsparnað. Straumur í gcgnum platínur minnkar um 95','. scm þýðir að þær cndast allt að 10 sinnum lcngur án stillingar, kcrti cndast allt að 8 sinnum lcngur þar sem timalengd ncista vcrður aðcins Í/IO af ncista vcnjulcgrar kvcikju. Að auki gcrir hinn mikli ncistakraftur gangsctningu vélar öruggari við allar aðstæður, jafnvcl mcð lélcgum cða spcnnulitlum rafgcymi í miklum kuldum. 8 strokk vél er snýst 4000 snúninga á mínútu, kvcikir lb(XX) sinnum á minútu, — það er einn neisti hvcrja 4 I 000 úr sck. Þar scm vcnjulcg kvcikja þarf 15/1000 úr sckúndu til að spana upp fullan ncista, fá kcrtin ckki fullan ncist'a og jafnvel cngan, scm hcfur í för mcð sér að mikið cldsneyti fcr út í loftið óbrcnnt. A R. CDl kcrfið getur skilað fullum og mikið sterkari ncista á hvcrjum 2 1000 úr sekúndu svo að brcnnslan vcrður cins fullkomin og hægt cr við hvcrja kvcikingu. Árangurínn: Meiri kraftur fyrir minna bensin! 6. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.