Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 68

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 68
SIMCA 1307/1508 SIMCA 1307 GLS, 1508 S og 1508 GT eru nýjustu bílarnir frá CHRYSLER verksmiðjunum, sem hlutu útnetning- una „Bíll ársins 1976" í Evrópu, eftir að 49 blaðamenn frá 15 löndum höföu prófað þessa nýju gerð. Simca 1307/1508 er glæsilegur 5 manna fjölskylduvagn, sem er með 5 hurðum og á fáeinum sekúndum má breyta honum í eins konar „stationbíl." Simca 1307/1508 er raunverulega bíll morgundagsins, fáanlegur í dag. Lúxusbúnaður {ódýrum bfl. I Simca 1508 GT er m.a. „lúxusút- búnaöur" sem hingað til hefur aðeins verið í dýrari bílum. M.a. má nefna litaö gler í rúðum, rafmagnsdrifnar fram- rúður, vinnukonur og rúðusprautur á framluktum, innbyggðir steriohátalar- ar, loftnet og vandaö mælaborð, búiö bestu mælum og Ijósabúnaöi. I Simca 1307/1508 eru sérstaklega þægileg og vönduö sæti. Allur frá- gangur að innan er í sérflokki. Nýjasta tækni. ÍSimca 1307/1508 er „elektrónísk" kveikja, sem tryggir lágmarks benzín- eyðslu. Danska bílablaðið Bilen full- yrðir, að bíllinn eyði aðeins 9 I. á 100 km í bæjarakstri. (kulda og raka bregst „elektroníska" kveikjan aldrei, auk þess losna menn við að skipta um pla- tínur og stilling er úr sögunni. Bíll t sérflokki. Simca 1307/1508 er framhjóladrif- inn bíll, sem hefur ótrúlegustu aksturs- eiglnleika. Hann er ekki aöeins fallegur aö utan og innan, heldur óskabfll fjöl- skyldunnar að okkar mati og nú er það ykkar að komast að raun um þaö. Hringið í Vökul h.f., 84368/84491, eöa Sniöil h.f„ Akureyri 22255. KVENPEYSA Stærðir: 34 (36) 38 (40) 42 (44). Brjóstmál: 76 (80) 84 (88) 92 (96) sm + 6—8 sm hreyfi- vídd. Sídd: ca 55 (56) 58 (60) 62 (63) sm. Garn: 8 (9) 9 (10) 11 (11) hnotur KULING af lit 1, litur 01. 2 (2) 2 (2) 2 (2) hnotur KULING af lit 2, Litur 1037 1 (1) 1 (1) 2 (2) hnotur KULING af lit 3, litur 1036 Prjónar: Albert eða Perl-inox no 5 1/2 og 7. Lykkjumál: 11 I slétt prj. á prj. no 7 = 10 sm. ATH. AÐ LYKKJUMÁLIÐ SÉ NÁKVÆMLEGA SAMKVÆMT UPPSKRIFTINNI. Prjónið alltaf fyrstu og síðustu lykkju rétt. Bakstykkið: Fitjið upp með lit 1 á prj. no 5 1/2, 44 (46) 48 (50) 52 (54) I og prjónið stroff, 1 rétt og 1 brugðin, 9 sm. 1. umf er brugðin (rangan). Skiftáprjónano7og prj. slétt prjón og rendur: 8 umf. með lit 1,2 umf. með lit 2, 2 umf. með lit 1, 4 umf. með lit 3 X 2 umf. með lit 1,2umf. með lit 2. Endurtakiðfrá X tvisvar enn. 6 umf. með lit 1, 2 umf. með lit 2. Haldið svo áfram með lit 1. Ath. Þegar stykkið er 20 sm er 1 I aukið í á hvorri hlið, fyrir innan 1. lykkjuna. Endurtakið þessa íaukningu einu sinni. Þegar stykkið er 48 (49 ) 51 (53) 55 ( 56) sm er prjónaðar rendur: 2 umf með lit 3, 2 umf með lit 1, 2 umf með lit 3, 2 umf með lit 1, 3 umf með lit 2 og samtímis I annarri röndinni I lit 1 eru miðlykkjurnar 12 (12) 12 (14) 14 (14), settar á lykkjunál fyrir hálsmálið, og er hvor hlið prjónuð fyrir sig. Fellið þá af 3 11 hálsmálið. Fellið laust af. Prjónið hina hliðina eins, nema öfugt. Framstykkið: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykkið þar til atykkið er 41 (42) 44 (46) 48 (49) sm. Þá er miðlykkjurnar 8 (8) 8 (10) 10 (10) settar á lykkjunál fyrir há/smálið settar á lykkjunál fyrir hálsmálið og hvor hlið prjónuð útaf fyrir sig. Fellið af hálsmálið 2, 1, 1, 1, 1. Fellið af fyrir öxlunum í sæmu hæð og á sama máta og á bakstykkinu. Prjónið hina hliðina eins, nema öfugt. Ermi: Prjónuð þversum. Fitjið upp með lit 1 á prj,no 7, 8 I og prjónið slétt prjón, byrjið á brugðnu umferðinni (rangan). Fitjið upp 8 I í enda 2. umf og 8 I í enda 4. umf og 12 (13) 14 (15) 16 (16) I, í enda 6. umf - 36 (37) 38 (39) 40 (40) /. Prjónið þar til ermin að ofan (þar SIMCA 1307 3 SIMCA 1508 Wfökull hf. ÁRMÚLA 36 SÍMAR 84366—84491 (ÚIirwM BÓK 1 BLAÐFORMI © 1488 síður af fjölbreyttu lesefni fyrír aðeins 5.000,- kr. á árí. Já. Úrval er bók í blaðformi. 68VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.