Vikan


Vikan - 10.02.1977, Síða 68

Vikan - 10.02.1977, Síða 68
SIMCA 1307/1508 SIMCA 1307 GLS, 1508 S og 1508 GT eru nýjustu bílarnir frá CHRYSLER verksmiðjunum, sem hlutu útnetning- una „Bíll ársins 1976" í Evrópu, eftir að 49 blaðamenn frá 15 löndum höföu prófað þessa nýju gerð. Simca 1307/1508 er glæsilegur 5 manna fjölskylduvagn, sem er með 5 hurðum og á fáeinum sekúndum má breyta honum í eins konar „stationbíl." Simca 1307/1508 er raunverulega bíll morgundagsins, fáanlegur í dag. Lúxusbúnaður {ódýrum bfl. I Simca 1508 GT er m.a. „lúxusút- búnaöur" sem hingað til hefur aðeins verið í dýrari bílum. M.a. má nefna litaö gler í rúðum, rafmagnsdrifnar fram- rúður, vinnukonur og rúðusprautur á framluktum, innbyggðir steriohátalar- ar, loftnet og vandaö mælaborð, búiö bestu mælum og Ijósabúnaöi. I Simca 1307/1508 eru sérstaklega þægileg og vönduö sæti. Allur frá- gangur að innan er í sérflokki. Nýjasta tækni. ÍSimca 1307/1508 er „elektrónísk" kveikja, sem tryggir lágmarks benzín- eyðslu. Danska bílablaðið Bilen full- yrðir, að bíllinn eyði aðeins 9 I. á 100 km í bæjarakstri. (kulda og raka bregst „elektroníska" kveikjan aldrei, auk þess losna menn við að skipta um pla- tínur og stilling er úr sögunni. Bíll t sérflokki. Simca 1307/1508 er framhjóladrif- inn bíll, sem hefur ótrúlegustu aksturs- eiglnleika. Hann er ekki aöeins fallegur aö utan og innan, heldur óskabfll fjöl- skyldunnar að okkar mati og nú er það ykkar að komast að raun um þaö. Hringið í Vökul h.f., 84368/84491, eöa Sniöil h.f„ Akureyri 22255. KVENPEYSA Stærðir: 34 (36) 38 (40) 42 (44). Brjóstmál: 76 (80) 84 (88) 92 (96) sm + 6—8 sm hreyfi- vídd. Sídd: ca 55 (56) 58 (60) 62 (63) sm. Garn: 8 (9) 9 (10) 11 (11) hnotur KULING af lit 1, litur 01. 2 (2) 2 (2) 2 (2) hnotur KULING af lit 2, Litur 1037 1 (1) 1 (1) 2 (2) hnotur KULING af lit 3, litur 1036 Prjónar: Albert eða Perl-inox no 5 1/2 og 7. Lykkjumál: 11 I slétt prj. á prj. no 7 = 10 sm. ATH. AÐ LYKKJUMÁLIÐ SÉ NÁKVÆMLEGA SAMKVÆMT UPPSKRIFTINNI. Prjónið alltaf fyrstu og síðustu lykkju rétt. Bakstykkið: Fitjið upp með lit 1 á prj. no 5 1/2, 44 (46) 48 (50) 52 (54) I og prjónið stroff, 1 rétt og 1 brugðin, 9 sm. 1. umf er brugðin (rangan). Skiftáprjónano7og prj. slétt prjón og rendur: 8 umf. með lit 1,2 umf. með lit 2, 2 umf. með lit 1, 4 umf. með lit 3 X 2 umf. með lit 1,2umf. með lit 2. Endurtakiðfrá X tvisvar enn. 6 umf. með lit 1, 2 umf. með lit 2. Haldið svo áfram með lit 1. Ath. Þegar stykkið er 20 sm er 1 I aukið í á hvorri hlið, fyrir innan 1. lykkjuna. Endurtakið þessa íaukningu einu sinni. Þegar stykkið er 48 (49 ) 51 (53) 55 ( 56) sm er prjónaðar rendur: 2 umf með lit 3, 2 umf með lit 1, 2 umf með lit 3, 2 umf með lit 1, 3 umf með lit 2 og samtímis I annarri röndinni I lit 1 eru miðlykkjurnar 12 (12) 12 (14) 14 (14), settar á lykkjunál fyrir hálsmálið, og er hvor hlið prjónuð fyrir sig. Fellið þá af 3 11 hálsmálið. Fellið laust af. Prjónið hina hliðina eins, nema öfugt. Framstykkið: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykkið þar til atykkið er 41 (42) 44 (46) 48 (49) sm. Þá er miðlykkjurnar 8 (8) 8 (10) 10 (10) settar á lykkjunál fyrir há/smálið settar á lykkjunál fyrir hálsmálið og hvor hlið prjónuð útaf fyrir sig. Fellið af hálsmálið 2, 1, 1, 1, 1. Fellið af fyrir öxlunum í sæmu hæð og á sama máta og á bakstykkinu. Prjónið hina hliðina eins, nema öfugt. Ermi: Prjónuð þversum. Fitjið upp með lit 1 á prj,no 7, 8 I og prjónið slétt prjón, byrjið á brugðnu umferðinni (rangan). Fitjið upp 8 I í enda 2. umf og 8 I í enda 4. umf og 12 (13) 14 (15) 16 (16) I, í enda 6. umf - 36 (37) 38 (39) 40 (40) /. Prjónið þar til ermin að ofan (þar SIMCA 1307 3 SIMCA 1508 Wfökull hf. ÁRMÚLA 36 SÍMAR 84366—84491 (ÚIirwM BÓK 1 BLAÐFORMI © 1488 síður af fjölbreyttu lesefni fyrír aðeins 5.000,- kr. á árí. Já. Úrval er bók í blaðformi. 68VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.