Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 42
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á krossgátunum
og 1X2getrauninni. Eyllið út viðkomandi form, merkt VIKAN, pósthólf
533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fullorðna 13, eða Krossgáta
fyrir börn 13 eða 1X2 númer 13. Senda má fleiri en eina gátu í
umslaginu, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er
hálfur mánuður.
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500.
VERÐLAUNAHAFAR
í 8. umferð varð það óhapp, að niður féllu tölustafir í krossgátu fyrir
fullorðna, en samt sendu margir inn lausnir. Óvenju margar ráðningar á
1X2 bárust en sá fjöldi, sem sendir ráöningar á krossgátum fyrir börn
og unglinga, hefur ott verið meiri.
Verðlaunin veröa send einni til tveimur vikum eftir birtingu.
VERÐLAUN FYRIR 1 X2
1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Bergdís Linda Kjartansdóttir, Steingríms-
stöð v. Sog, Grafningi, Árn.
2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sólrún Jónsdóttir, Urðargötu7, Patreksfirði.
3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Jóhanna S. Thorarensen, Gjögri
Strandasýslu.
Lausnaroröiö:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000.
Lausnaroröiö:
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA:
1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigríður Parmesdóttir, Hallbjarnarstöðum,
Tjörnesi, S-Þing.
2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Guðbjörg Karlsdóttir, Gautsdal, Geiradals-
hrepp, A-Barð.
3. verðlaun, 1500 kr,, hlaut Sig. Magnússon, Hverfisgötu 14, Hafnarfirði.
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN:
1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Hálfdán Óskarsson, Holtastíg 16,
Bolungarvík.
2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Kolbrún Ólafsdóttir, Leirubakka 32,
Reykjavík.
3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Þuríður Hallgrímsdóttir, Vogum,
Mývatnssveit.
Sendandi:
X
LAUSN NR. 13 1 x 2
1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Þar sem vestur sagði á hættu hlýtur hann að vera með sexlit í spaða.
Kannski sjölit. Útspilið, hjartatvistur, bendir til fjórlits í hjarta, þar sem
líkurnar á að hjartaliturinn skiptist 4—4 eru miklu meiri, en á skiptingunni
1 —7. Það kemur fljótt í Ijós, að vestur á eitt lauf, og því í mesta lagi tvo
tígla. Út frá þessari spilalesningu tekur suður tvívegis tromp eftir að
hafa drepið fyrsta slag í hjartakóng. Þá hjartaás og hjarta trompað í
blindum. Tígulkóng spilað og síðan litlum tígli frá blindum. Setji austur
háspil drepur suður á ás og spilar tígultíu. Síðar er hægt að kasta
tapslagnum í spaða heima á tígulníublinds.. Ef austur lætur hins vegar
lítinn tígul svínar suður tíunni. Fær annað hvort slaginn eða vestur
drepur. Verði hið síðara tilfellið þarf vestui nú að spila spaðakóng eða
hjarta í tvöfalda eyðu.
LAUSNÁSKÁKÞRAUT
Hb4! Hótun. 2. Hdd4 mát. — 1. Hb4, Rfe2 2. Rb3 mát.
1. Hb4, Rxd3 2. Hxd3 mát. - 1. Hb4, Rfd5 2. Hc6 mát
1. Hb4, Re6 2. Rxe6 mát. 1. Hb4, Rg6 2. d4 mát.
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
HVERN VARBARVM 38R0INA?
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR"
42VIKAN 6. TBL.