Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 42

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 42
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á krossgátunum og 1X2getrauninni. Eyllið út viðkomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fullorðna 13, eða Krossgáta fyrir börn 13 eða 1X2 númer 13. Senda má fleiri en eina gátu í umslaginu, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. VERÐLAUNAHAFAR í 8. umferð varð það óhapp, að niður féllu tölustafir í krossgátu fyrir fullorðna, en samt sendu margir inn lausnir. Óvenju margar ráðningar á 1X2 bárust en sá fjöldi, sem sendir ráöningar á krossgátum fyrir börn og unglinga, hefur ott verið meiri. Verðlaunin veröa send einni til tveimur vikum eftir birtingu. VERÐLAUN FYRIR 1 X2 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Bergdís Linda Kjartansdóttir, Steingríms- stöð v. Sog, Grafningi, Árn. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sólrún Jónsdóttir, Urðargötu7, Patreksfirði. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Jóhanna S. Thorarensen, Gjögri Strandasýslu. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröiö: VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Sigríður Parmesdóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S-Þing. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Guðbjörg Karlsdóttir, Gautsdal, Geiradals- hrepp, A-Barð. 3. verðlaun, 1500 kr,, hlaut Sig. Magnússon, Hverfisgötu 14, Hafnarfirði. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Hálfdán Óskarsson, Holtastíg 16, Bolungarvík. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Kolbrún Ólafsdóttir, Leirubakka 32, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Þuríður Hallgrímsdóttir, Vogum, Mývatnssveit. Sendandi: X LAUSN NR. 13 1 x 2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þar sem vestur sagði á hættu hlýtur hann að vera með sexlit í spaða. Kannski sjölit. Útspilið, hjartatvistur, bendir til fjórlits í hjarta, þar sem líkurnar á að hjartaliturinn skiptist 4—4 eru miklu meiri, en á skiptingunni 1 —7. Það kemur fljótt í Ijós, að vestur á eitt lauf, og því í mesta lagi tvo tígla. Út frá þessari spilalesningu tekur suður tvívegis tromp eftir að hafa drepið fyrsta slag í hjartakóng. Þá hjartaás og hjarta trompað í blindum. Tígulkóng spilað og síðan litlum tígli frá blindum. Setji austur háspil drepur suður á ás og spilar tígultíu. Síðar er hægt að kasta tapslagnum í spaða heima á tígulníublinds.. Ef austur lætur hins vegar lítinn tígul svínar suður tíunni. Fær annað hvort slaginn eða vestur drepur. Verði hið síðara tilfellið þarf vestui nú að spila spaðakóng eða hjarta í tvöfalda eyðu. LAUSNÁSKÁKÞRAUT Hb4! Hótun. 2. Hdd4 mát. — 1. Hb4, Rfe2 2. Rb3 mát. 1. Hb4, Rxd3 2. Hxd3 mát. - 1. Hb4, Rfd5 2. Hc6 mát 1. Hb4, Re6 2. Rxe6 mát. 1. Hb4, Rg6 2. d4 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU HVERN VARBARVM 38R0INA? LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 42VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.