Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 70

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 70
IGNIS Stórglæsileg og vönduö upþþvottavél Model: Aida 460 IGNIS • Úr ryðfríu stáli að innan. • Hljóðlát og auðveld i notkun • Háþrýstiþvottur fyrir.potta. • Sérstakur glansþvottur fyrir glös • Skolar og heldur leirtauinu röku • Þvær upp 1 2 —14 manna borðbúnað. • Tryggið yður þjónustu fagmanna. • Vönduð en samt ódýr. Munió IGNISveró. RAFIÐJAN RAFTORG Þegarfæri gefst á ódýrum eplum í verslunum er tilvalið að reyna að hagnýta sér það og reyna ýmsa rétti, sem gera má úr eplum. EPLAKÖKUR 100 gr smjör eða smjörlíki 2 msk. sykur 2 dl hveiti 2-3 epli 150 gr möndlumassi 1 eggjahvíta 1 tsk. vatn. KPS heimilistækin eru úrvals norsk heimilistæki á góöu verði. Glæsilegir tískulitir: Karrígulur, avocado, grænn og hvítur. Við höfum öll tækin í þessum sömu litum: Eldavélar, gufugleypa, kæliskápa, frystikistur og uppþvottavélar. Skrifið eða hringið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A.Sími 16995. Blandið saman sykri og hveiti og myljið saman við smjörið. Bætið eggjarauðunni út í og hnoðið saman deig. Látið bíða á köldum stað. Klæðið lítil smáform (t.d. muffinsmót) með deiginu og bak- iö þau næstum til fulls við 200° í ca. 10 mínútur. Flysjið og skerið eplin í þunna báta og setjið í deigklæddu formin. Rífið möndlu- massann gróft á rifjárni og hrærið út með eggjahvítu og vatni. Sprautið síðan kanta mótanna með þessu og bakið við 225°, þar til möndlumassinn hefurfengið lit. EPLASNJÓR 3 eggjahvítur ca. 4 dl eplamauk e.t.v. dál. hvítvín. Stífþeytið eggjahvíturnar. Blandið eplamaukinu saman við og bragð- bætið gjarna með dálitlu af hvít- víni. Vilji maður hafa maukið bleikt, má lita það með dálitlu af rauðum matarlit. Berið fram vel kalt gjarnan í smáskammtaskálum og möndluköku með. 70VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.