Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 43

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 43
 HHM >v*'.y.v.v.y. Orka úr hafinu Vísindamenn um allan heim leita nýrra leiða til þess að nýta sólarorkuna. Nýjasta hugmyndin er neðansjávarorkuver. Rafmagn úr hafinu - hugmynd, sem lengi hefur vafist fyrir vlsindamönnum. Nú hafa amerisku fyrirteekin Lockheed Missiles og Space Company gert sig líkleg til þess aö breyta þessum draumi í veruleika. Gerðar hafa veriöteikningaraf risastórum geymi eöa orkuveri I hafinu. Tæknihliðin er næsta einföld. Heittyfirborðsvatnsjávarinser notaðtil þess aðbreytavökvaígufu. Gufan knýrsíðanhverfil, sem framleiðir rafmagn. Ef til vill verður fyrsti geymirinn þegar kominn á flot fyrir 1980. YFIRBORÐSVATN (HITAR UPPl DÆLA / FLJÓTANDI / AMMÓNÍAK ORKUVERISJÓNUM + / AMMÓNiAKS- -UFA ^■■■F NEÐANSJAVAR * ™ VATN- GUFUHVERFILL (KÆLIR) [ Hitinn I yfirborðsvatni sjávarins er notaður til þess að breyta-'ökva, sem hefur mjög lágt suðumark, igufu. Llkloga verður notað fljótandi ammóniak, en það sýður við mjög lágt hitastig. Gufan mun svo knýja hverfil, sem framleiðir rafmagn. Rafmagnið veröur svo leitttil lands með neöansjávarköplum, sem liggja eftir hafsbotninum. Þessifljótandi geymir notar ekki einungis heita yfirborðsvatnið. Með því að nota Ifka kalt neðansjávarvatn er hægt að mynda hringrás ammóníaksins. TVÖ ORKUVER i SJÓNUM JAFNGILDA EINU Á LANDI Hið fljótandi orkuver likist mest risastórri flösku. Sennilegaverður þaö300 metra hátt frá toppi til táar, en aöeins 20 metrar af þessari voldugu súlu koma til með að vera ofansjávar. Starfsfólk orkuversins kemur til með að búa eingöngu í efri hluta þess. Þar verður einnig lendingarpallur fyrir þyrlur. Orkuverið má staðsetja hvar sem er í sjónum, á allt að 6500 metra dýpi. Hin fljótandi orkuver munu geta framleitt 160 megavött, sem er ríflega helmingur framleiðslugetu venjulegra vatnsorkuvera. Lockheed verksmiðjurnar reikna meðþví, aðfyrsta orkuveriðverði fullfrágengiö 1980. Texti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall wíís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.