Vikan


Vikan - 10.02.1977, Side 43

Vikan - 10.02.1977, Side 43
 HHM >v*'.y.v.v.y. Orka úr hafinu Vísindamenn um allan heim leita nýrra leiða til þess að nýta sólarorkuna. Nýjasta hugmyndin er neðansjávarorkuver. Rafmagn úr hafinu - hugmynd, sem lengi hefur vafist fyrir vlsindamönnum. Nú hafa amerisku fyrirteekin Lockheed Missiles og Space Company gert sig líkleg til þess aö breyta þessum draumi í veruleika. Gerðar hafa veriöteikningaraf risastórum geymi eöa orkuveri I hafinu. Tæknihliðin er næsta einföld. Heittyfirborðsvatnsjávarinser notaðtil þess aðbreytavökvaígufu. Gufan knýrsíðanhverfil, sem framleiðir rafmagn. Ef til vill verður fyrsti geymirinn þegar kominn á flot fyrir 1980. YFIRBORÐSVATN (HITAR UPPl DÆLA / FLJÓTANDI / AMMÓNÍAK ORKUVERISJÓNUM + / AMMÓNiAKS- -UFA ^■■■F NEÐANSJAVAR * ™ VATN- GUFUHVERFILL (KÆLIR) [ Hitinn I yfirborðsvatni sjávarins er notaður til þess að breyta-'ökva, sem hefur mjög lágt suðumark, igufu. Llkloga verður notað fljótandi ammóniak, en það sýður við mjög lágt hitastig. Gufan mun svo knýja hverfil, sem framleiðir rafmagn. Rafmagnið veröur svo leitttil lands með neöansjávarköplum, sem liggja eftir hafsbotninum. Þessifljótandi geymir notar ekki einungis heita yfirborðsvatnið. Með því að nota Ifka kalt neðansjávarvatn er hægt að mynda hringrás ammóníaksins. TVÖ ORKUVER i SJÓNUM JAFNGILDA EINU Á LANDI Hið fljótandi orkuver likist mest risastórri flösku. Sennilegaverður þaö300 metra hátt frá toppi til táar, en aöeins 20 metrar af þessari voldugu súlu koma til með að vera ofansjávar. Starfsfólk orkuversins kemur til með að búa eingöngu í efri hluta þess. Þar verður einnig lendingarpallur fyrir þyrlur. Orkuverið má staðsetja hvar sem er í sjónum, á allt að 6500 metra dýpi. Hin fljótandi orkuver munu geta framleitt 160 megavött, sem er ríflega helmingur framleiðslugetu venjulegra vatnsorkuvera. Lockheed verksmiðjurnar reikna meðþví, aðfyrsta orkuveriðverði fullfrágengiö 1980. Texti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall wíís

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.