Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 20

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 20
pær svara sólarhringmn Við álitum þær elskulegustu stúlkur á íslandi. Það gera líka fleiri. Símastúlkur Hreyfils eru ávallt boðnar og búnar til að senda þeim sem hringja í sima 8-55-22, þægilega leigubifreið á örskammri stund. Til þess að viðskiptavinir Hreyfils njóti sem beztrar þjónustu, bíða símastúlk- urnar ef tir hringingu yðar dag og nótt. Þess vegna auglýsir Hreyfill æfinlega: „Opið allan sólarhringinn." HREVFILL súni 85522 Opið allan sólarhringinn 13LOSSB Skipholti 35 Simar: j 50 ver /lun 8 13 51 verkslæöi • 8 13-52 skrilstola Góð ryðvörn tryggir endingu og endursöiu Okuferð í Escortinum huns Clorks Að loknu viðtalinu við Roger Clark fórum við til Boreham. Þar eru rallybílarnir búnir til og gerð- ir klárir fyrir keppni. Ferðin til Boreham tók tvo tíma, og þótt ég væri spenntur að sjá rallybílinn hans Clarks, þá, naut ég ferðar- innar í ríkum mæli, því margt var að sjá á leiðinni. Þegar á Ieiðarenda kom, tók John Griffitus yfirvélsmiður á móti okkur. Hann fór með okkur inn um dyr, sem á stóð Öviðkom- andi bannaður aðgangur, og þá vorum við komnir inn á sjálft verkstæðið. Og þvílík dýrð! Þarna voru rallybílar á öllum fram- leiðslustigum, allt frá þvf að vera aðeins yfirbygging og upp í full- kominn rallybil af bestu gerð. Fyrsti bfllinn, sem ég kom auga á, var billinn, sem Björn Walde- gard keppti á í R.A.C. rallyinu. Þar náði hann þriðja sæti, enda þótt hann hefði enga æfingu f að stjórna Escort. Sem sagt frábært! Veriö var að gera við bílinn eftir R.A.C., þegar ég kom þarna. Felgurnar höfðu verið teknar af, og ég rak augun f, að á aftur- hjólunum voru tveir bremsukloss- ar, en ekki einn, og var mér sagt. að annar þeirra væri fyrir hand- bremsuna, sem er vökvabremsa. Þarna voru líka tveir power bremsukútar, annar fyrir fram- hjólin, en hinn íyrir afturhjólin. „Svo er hægt að stilla þrýstinginn Escort i keppnl i Afriku. milli fram- og afturhjóla innan úr bílnum á ferð, eftir þvf sem við á“, sagði Graffitus, eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eg sagði nú bara eins og Bessi: ,,Ha’ba’sona!“ Eg kom nú auga á bilinn hans Clarks og flýtti mér þangað. Þar stóð ég og starði agndofa á þenn- an glæsilega bíl, rétt eins og sveitastrákur, sem sér drossíu úr höfuðstaðnum í fyrsta skipti. Es- cort rallybílarnir, sem gerðir eru fyrir þá allra færustu, eins og Roger Clark, Björn Waldegard, Ari Vatanen og Russel Brookes, eru smfðaðir þarna í Boreham. Frá Liverpool kemur algjörlega hrá yfirbygging, sem síðan er fyllt eftir þeim kröfum, sem gerð- ar eru í þeim flokkum, sem á að keppa f. Öryggisreglur þeirra hjá Ford eru þó nokkru strangari en reglur F.I.A., sem eru alþjóða- samtök ökumanna í bílaíþróttum, og eru reglur þeirra síðarnefndu þó taldar strangar. Þeir hjá Ford leggja hins vegar aukna áherslu á Þetta er sko eitthvað annað en Runólfur gamli, sem ég ók i rally hér heima. Xið yfir rásmerkið er vegna þess, að ekki mó keyra með 'rásmerki í umferð. En svona litur hann út sigurvegarinn úr R.A.C. rallyinu. 20VIKAN 6. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.