Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 55
Mikil áhersla er lögð á Formula eitt, en eins og flestir vita eru lang- flestir F-1 bílarnir með Ford Cos- worth vélum. Það má geta þess til gamans, að Cosworth vélarnar hafa unnið 96 Grand Prix keppnir, sem er ekki svo lítið. Ford gerir út bíla í Saloon keppnir, sem fram fara á steyptum brautum, bæði í Bretlandi og Þýskalandi. Margt fleira kom fram þarna á fundinum, en það viðkom yfirleitt keppnum í Bretlandi og öðru, sem við íslendingar eigum ekki gott með að fylgjast með. Þótt svo væri og enda þótt hluti fundarins færi í rifrildi, sem ég botnaði lítið í, hafði ég bæði gagn og gaman af að vera þarna. Á.B. Yfirmenn keppnisdeildar Ford svara fyrirspurnum b/aðamanna. Vatanen: Ég fékk fyrst lánaðan gamlan rally bíl hjá Ford, þeir voru að prófa mig, áður en ég fékk að komast almennilega inn í útgerð- ina. Nú var fundurinn að hefjast, og ég varð að hætta þessu spurninga- flóði, og við trítluðum í sætin okkar. Á þessum blaðamannafundi var rætt vítt og breitt um það, sem Ford ætlar að gera á þessu ári í sambandi við bllaiþróttir. Þó kom skýrt fram, að mesta áherslan verður lögð á rally, bæði í Bret- landi fyrir landskeppnirnar og í sambandi við heimsmeistara- keppnirnar. Mikið var rifist um vissa klassa og vissar vélar í hinum ýmsu klössum, og mikill hluti fundarins fór í þras. Auðséð var, BÍLAR Á ÍSLANDI Kynning á bílum árgerð 1977 kemur út í mars. að blaðamennirnir, sem þarna voru, skiptust í þrjá hópa, sem aðhylltust rally, Formula 1 og svo þær keppnir, sem fram fara á steyptum brautum, Það voru bara rally blaðamennirnir, sem voru ánægðir, hinir þrösuðu og röfluðu allan tímann. Þó voru F-1 menn nokkuð hressir að lokum, en hinir fóru grautfúlir af fundi. Ef við svo nefnum þaö merk- asta,semframkomáfundinum, þá gerir Ford ekki út neina bíla í Monte Carlo rally á þessu ári. Þeir ætla að keppa í'Portugal, Safari, Acropolis , 1000 vatna í Finnlandi og RAC. Blllinn, sem Ari Vatanen ætlar að keppa á í Artic rallyinu í Finnlandi, verður að mestu gerður út af Malboro, en þeir munu líka styrkja hann í Afríku. Ekki hafa verið ákveðin önnur rally, en til athugunar er að senda bíla og ökumenn í Southern Cross í Ástralíu og Total rally í Suður- Afríku, og mun Clark þá að öllum líkindum fara til Afríku. Undirbúningur fyrir eitt rally hjá Ford er alveg rosalegur, og til dæmis má nefna það, að Björn m Permobel Blöndum bílalökk [ 11 HIjOSSIv Skipholti 15 Simai SOverzlun 8 U S1 verVs1*öi 8 iTSJskrilsloU j Waldigard, sem farinn er að vinna fyrir Ford, var farinn til Afríku 6. jan. til að undirbúa rallyið, sem hefst þar í mars. Allt á sama staö Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF Luxus innnéttingar og japönsk natni í öllutn frágangi. Verö kr. 1.970 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.