Vikan


Vikan - 10.02.1977, Page 55

Vikan - 10.02.1977, Page 55
Mikil áhersla er lögð á Formula eitt, en eins og flestir vita eru lang- flestir F-1 bílarnir með Ford Cos- worth vélum. Það má geta þess til gamans, að Cosworth vélarnar hafa unnið 96 Grand Prix keppnir, sem er ekki svo lítið. Ford gerir út bíla í Saloon keppnir, sem fram fara á steyptum brautum, bæði í Bretlandi og Þýskalandi. Margt fleira kom fram þarna á fundinum, en það viðkom yfirleitt keppnum í Bretlandi og öðru, sem við íslendingar eigum ekki gott með að fylgjast með. Þótt svo væri og enda þótt hluti fundarins færi í rifrildi, sem ég botnaði lítið í, hafði ég bæði gagn og gaman af að vera þarna. Á.B. Yfirmenn keppnisdeildar Ford svara fyrirspurnum b/aðamanna. Vatanen: Ég fékk fyrst lánaðan gamlan rally bíl hjá Ford, þeir voru að prófa mig, áður en ég fékk að komast almennilega inn í útgerð- ina. Nú var fundurinn að hefjast, og ég varð að hætta þessu spurninga- flóði, og við trítluðum í sætin okkar. Á þessum blaðamannafundi var rætt vítt og breitt um það, sem Ford ætlar að gera á þessu ári í sambandi við bllaiþróttir. Þó kom skýrt fram, að mesta áherslan verður lögð á rally, bæði í Bret- landi fyrir landskeppnirnar og í sambandi við heimsmeistara- keppnirnar. Mikið var rifist um vissa klassa og vissar vélar í hinum ýmsu klössum, og mikill hluti fundarins fór í þras. Auðséð var, BÍLAR Á ÍSLANDI Kynning á bílum árgerð 1977 kemur út í mars. að blaðamennirnir, sem þarna voru, skiptust í þrjá hópa, sem aðhylltust rally, Formula 1 og svo þær keppnir, sem fram fara á steyptum brautum, Það voru bara rally blaðamennirnir, sem voru ánægðir, hinir þrösuðu og röfluðu allan tímann. Þó voru F-1 menn nokkuð hressir að lokum, en hinir fóru grautfúlir af fundi. Ef við svo nefnum þaö merk- asta,semframkomáfundinum, þá gerir Ford ekki út neina bíla í Monte Carlo rally á þessu ári. Þeir ætla að keppa í'Portugal, Safari, Acropolis , 1000 vatna í Finnlandi og RAC. Blllinn, sem Ari Vatanen ætlar að keppa á í Artic rallyinu í Finnlandi, verður að mestu gerður út af Malboro, en þeir munu líka styrkja hann í Afríku. Ekki hafa verið ákveðin önnur rally, en til athugunar er að senda bíla og ökumenn í Southern Cross í Ástralíu og Total rally í Suður- Afríku, og mun Clark þá að öllum líkindum fara til Afríku. Undirbúningur fyrir eitt rally hjá Ford er alveg rosalegur, og til dæmis má nefna það, að Björn m Permobel Blöndum bílalökk [ 11 HIjOSSIv Skipholti 15 Simai SOverzlun 8 U S1 verVs1*öi 8 iTSJskrilsloU j Waldigard, sem farinn er að vinna fyrir Ford, var farinn til Afríku 6. jan. til að undirbúa rallyið, sem hefst þar í mars. Allt á sama staö Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF Luxus innnéttingar og japönsk natni í öllutn frágangi. Verö kr. 1.970 þús.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.