Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 25
heim á kvöldin — ég held, að
eitthvað svipað bíði amerískra
kvenna. Auðvitað krefst það mikils,
en er örugglega meira æsandi en
það rólega og tilbreytingalausa
heimakonulíf, sem margar amer-
iskar konur búa við nú á tímum.
STERKARI EN KARLMENN?
Er það æskileg þróun?
Sennilega, segir Erica Jong. Ef
til vill eru konur miklu sterkari en
karlmenn. Ég trúi ekki, að frjáls-
ræði konunnar muni fela það í sér,
að þær afneita samneyti við karl-
menn. En ég held, að þær muni sjá,
að i stað þess að vera bara mæður
barna sinna, verða þær mæður alls
— líka karlmanna og samfélagsins í
heild.
CAV_
'?r
Olíu- og
loftsíur
i flestar
tegundir
bif reiða
og vinnu-
véla
HLOSSK
ri Sktphollt 35 Simar:
I 0-13 50 verilun 8 13 51 vcrksta?fti 8 13 52 skrtlslola
j
Stýrisendar í brezkar
vöru- og fólksbifreiðar
og dráttarvélar
BLOSSI!
Skipholti 35 Simar:
8-13-50 verilun • 8 13-51 verkstæfti • 8 13-52 skrifstola
ÖRYGGI ER ÓMETANLEGT
ÖMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar.
Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls.
BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum
og þægilegur fyrir ökumann og farþega.
Góðir akstufseiginleikar tryggja öryggi í akstri.
BMW BIFREIO ER ORUGG EIGN.
BMW
í nýjum búningi
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐU RLAN DSBRAUT 20, SÍMI 86633
NÝ
FRÁ
ÆGIS-
ÚTGÁF
UNNI
ÆGIStJTGÁFAN
Sólvallagötu 74, sími: 14219.
Isadora Wing er einhver skemmtilegasta og viðkvæmasta and-hetja,
sem fram hefur komið í nýrri skáldsögu. Hún hefur ekki stjórn á
dagdraumum sinum. Altekin fælni, sem veldur þvi að hún þorir ekki
að fljúga, en leyfir sér þó ekki að forðast flugvélar. Isadora segir frá
ævintýrum sinum og skakkaföllum með þeirri algeru hreinskilni, sem
um aldir hefur aðeins karlmönnum leyfst.
Vafalaust er þetta umdeild bók. Djarfari en við eigum að venjast, en
þrungin lífsspeki og frábærlega vel skrifuð.
Hefur verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna selst í risaupp-
lögum og hlotið lofsamlega dóma.
DATSUN
NYR^^l 80 B
VERÐ: SEDAN KR. 2050.000
STATION KR. 2150.000
Hvað kostar bíll
eftir 6 mánuði?
Við getum afgreitt bílana
strox á mjög hagstæðu
verði og með ábyrgð upp í
20.000 km akstur
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1