Vikan


Vikan - 10.02.1977, Side 70

Vikan - 10.02.1977, Side 70
IGNIS Stórglæsileg og vönduö upþþvottavél Model: Aida 460 IGNIS • Úr ryðfríu stáli að innan. • Hljóðlát og auðveld i notkun • Háþrýstiþvottur fyrir.potta. • Sérstakur glansþvottur fyrir glös • Skolar og heldur leirtauinu röku • Þvær upp 1 2 —14 manna borðbúnað. • Tryggið yður þjónustu fagmanna. • Vönduð en samt ódýr. Munió IGNISveró. RAFIÐJAN RAFTORG Þegarfæri gefst á ódýrum eplum í verslunum er tilvalið að reyna að hagnýta sér það og reyna ýmsa rétti, sem gera má úr eplum. EPLAKÖKUR 100 gr smjör eða smjörlíki 2 msk. sykur 2 dl hveiti 2-3 epli 150 gr möndlumassi 1 eggjahvíta 1 tsk. vatn. KPS heimilistækin eru úrvals norsk heimilistæki á góöu verði. Glæsilegir tískulitir: Karrígulur, avocado, grænn og hvítur. Við höfum öll tækin í þessum sömu litum: Eldavélar, gufugleypa, kæliskápa, frystikistur og uppþvottavélar. Skrifið eða hringið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A.Sími 16995. Blandið saman sykri og hveiti og myljið saman við smjörið. Bætið eggjarauðunni út í og hnoðið saman deig. Látið bíða á köldum stað. Klæðið lítil smáform (t.d. muffinsmót) með deiginu og bak- iö þau næstum til fulls við 200° í ca. 10 mínútur. Flysjið og skerið eplin í þunna báta og setjið í deigklæddu formin. Rífið möndlu- massann gróft á rifjárni og hrærið út með eggjahvítu og vatni. Sprautið síðan kanta mótanna með þessu og bakið við 225°, þar til möndlumassinn hefurfengið lit. EPLASNJÓR 3 eggjahvítur ca. 4 dl eplamauk e.t.v. dál. hvítvín. Stífþeytið eggjahvíturnar. Blandið eplamaukinu saman við og bragð- bætið gjarna með dálitlu af hvít- víni. Vilji maður hafa maukið bleikt, má lita það með dálitlu af rauðum matarlit. Berið fram vel kalt gjarnan í smáskammtaskálum og möndluköku með. 70VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.