Vikan


Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 13

Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 13
Söngkonan Jenny Hill (Madeline Kahn). þýðingarmikil. Sömu nótt er skjölunum stolið frá Redcliff lávarði og drottningin kallar hinn fræga Sherlock Holmes á vett- vang. Til þess að rugla þjófinn í ríminu og um leið þann, sem helst er grunaður, lætur Holmes það fréttast, að þeir Watson hafi farið til strandarinnar í leit að skjölun- um. Hann skilur hins vegar yngri bróður sinn eftir til þess að sinna minniháttar málum, eins og hann orðar það. ,,Þú hefur aldrei minnst á að þú ættir bróðir, sem héti Sigerson," segir Watson. ,,Ég sagði þér aldrei að ég ætti bróður fyrr en þessir atburðir gerðust," er svarið. Mál ungrar og fallegrar söngkonu, sem hefur )ck Holmes’ noi verið fjárkúguð, fellur í hlut Sigersons. Einnig er honum til aðstoðar, Orville Sacker lögregla frá rannsóknadeild Scotland Yard. ,,Ekki mjög gáfaður, en traustur," segirHolmes. Hannhefurnefnilega framúrskarandi heyrnarminni og man öll skilaboð orðrétt. Ýmsir skoplegir atburðir gerast og eru þeir langt frá því að vera venjulegir. Framleiðandi myndarinnar er Richard A. Roth, en stjórnandi og höfundur handrits Gene Wider. Marty Feldman leikur Orville Sacker lögreglumann. s men ”íAusturbœjarbíói allt var fyrir þremur eða fjórum árum og sérhvert frávik myndi því veikja áhrif myndarinnar," segir Coblenz. Robert Redford er mjög ánægð- ur með myndina: ,,Þetta er nógu mikill raunveruleiki til þess að fólk geti skynjað atburðina í réttu Ijósi, og við leikum án þess að hylja sannleikann, til þess að tryggja góða skemmtun." „Þetta er saga tveggja óþekktra blaðamanna, sem sviptu hulunni að Hvíta húsinu, F.B.I., C.I.A., I.R.S. og þeir hættu ekki fyrr en sannleikurinn kom í Ijós," segir Dustin Hoffman um myndina. Bókin um Watergate-málið hlaut mjög góðar móttökur þegar hún kom út og seldist í yfir tveimur milljónum eintaka. Höf- undarnir fengu fyrir hana hin frægu Pulitzer bókmenntaverð- laun og nú hefur samnefnd kvik- mynd verið útnefnd til Ósk'ars- verðlauna. ,,AII the President's Men" er áreiðanlega einhver athyglisverð- asta mynd, sem gerð hefur verið að undanförnu og ætti því enginn kvikmyndaunnandi að láta hana framhjá sér fara. it 12. TBL. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.