Vikan


Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 35
I STRfÐf WÐ SNJÓFLÓÐIN Árlega farast um 400 manns í snjóflóðum í Alpafjöllum. Þess vegna reyna vísinda- menn nú að finna^ ný ráð, sem geta dregið úr þessum voða. Drynjandi og þungur skriður snjórinn niöur fjallshliö- arnar. Hús, sem standa I veginum, brotna eins og eldspýtur. Eigi að bjarga manneskjum, sem lent hafa á kaf, þá er hver mlnúta dýrmæt. í Svíþjóö er nú verið að gera tilraunir með nýja tegund af snjóleitara viöTækniháskólann I Stokkhólmi. Leitarinn er I grlni kallaöur „heimsins stærsti hitamælir." Mannsllkam- inn sendir stöðugt frá sér veika örbylgjugeisla, sem eru þó nægilega „Hitamælinn." sterkir til þess að hafa áhrif á STÖNG X*' RADlÓMIÐARI LÍFTÍMI U.Þ.B. 1 KLST LiFTÍMI U.Þ.B.20MÍN ÍSHELLA : ■ ' RADÍÓSENDIR Sérþjálfaöir hundar og langar stengur eru þau vopn, sem löngum hafa verið notuð I þessum tilvikum. En hundarnir þreytast fljótt, og stengurnar rekast llka oft á fshellur. Lltið radlótæki geta veitt aukið öryggi á svæðum, þar sem hætta er á snjóflóöum. Þáð hefur m.a. veriö reynt aö koma fyrir örsmáu tæki I skósólum skíðafólks. Dauði á kafi I snjó orsakast venjulega af súrefnis- skorti. Ef menn lenda á eins metra dýpi, lifa þeir I u.þ.b. eina klst. Lendi menn hins vegar á þriggja metra dýpi, styttist Ifftlminn 120 mfnútur. MÓTTAKAHI MÓTTAKIR SENDIR A/V> Sérstök „snjóflóðaradlótæki" eru nú þegar I notkun. Þau eru I senn sendir og móttakari. Á snjóflóöasvæðum bera allir sllk tæki á sér og hafa sendinn I gangi. Lendi menn svo I snjóflóði, geta þeir sem sleppa sett móttakara slna I gang og þannig haft uppi á félögum sinum. Texti. Anders Palm. ViðTækniháskólann I Stokkhólmi eru nú gerðar tilraunir með „snjóflóðaradar." Sendir eru örbylgjugeislar frá öðrum armi tækisins, en tekið á móti þeim I hinum arminum.Vandamáleru þó m.a., hveerfitt er að gera radarmælingar á stuttu færi. Auk þess setja steinar, Ishellur og annaö slíkt oft strik I reikninginn. Teikningar: Sune Envall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.