Vikan


Vikan - 24.03.1977, Síða 35

Vikan - 24.03.1977, Síða 35
I STRfÐf WÐ SNJÓFLÓÐIN Árlega farast um 400 manns í snjóflóðum í Alpafjöllum. Þess vegna reyna vísinda- menn nú að finna^ ný ráð, sem geta dregið úr þessum voða. Drynjandi og þungur skriður snjórinn niöur fjallshliö- arnar. Hús, sem standa I veginum, brotna eins og eldspýtur. Eigi að bjarga manneskjum, sem lent hafa á kaf, þá er hver mlnúta dýrmæt. í Svíþjóö er nú verið að gera tilraunir með nýja tegund af snjóleitara viöTækniháskólann I Stokkhólmi. Leitarinn er I grlni kallaöur „heimsins stærsti hitamælir." Mannsllkam- inn sendir stöðugt frá sér veika örbylgjugeisla, sem eru þó nægilega „Hitamælinn." sterkir til þess að hafa áhrif á STÖNG X*' RADlÓMIÐARI LÍFTÍMI U.Þ.B. 1 KLST LiFTÍMI U.Þ.B.20MÍN ÍSHELLA : ■ ' RADÍÓSENDIR Sérþjálfaöir hundar og langar stengur eru þau vopn, sem löngum hafa verið notuð I þessum tilvikum. En hundarnir þreytast fljótt, og stengurnar rekast llka oft á fshellur. Lltið radlótæki geta veitt aukið öryggi á svæðum, þar sem hætta er á snjóflóöum. Þáð hefur m.a. veriö reynt aö koma fyrir örsmáu tæki I skósólum skíðafólks. Dauði á kafi I snjó orsakast venjulega af súrefnis- skorti. Ef menn lenda á eins metra dýpi, lifa þeir I u.þ.b. eina klst. Lendi menn hins vegar á þriggja metra dýpi, styttist Ifftlminn 120 mfnútur. MÓTTAKAHI MÓTTAKIR SENDIR A/V> Sérstök „snjóflóðaradlótæki" eru nú þegar I notkun. Þau eru I senn sendir og móttakari. Á snjóflóöasvæðum bera allir sllk tæki á sér og hafa sendinn I gangi. Lendi menn svo I snjóflóði, geta þeir sem sleppa sett móttakara slna I gang og þannig haft uppi á félögum sinum. Texti. Anders Palm. ViðTækniháskólann I Stokkhólmi eru nú gerðar tilraunir með „snjóflóðaradar." Sendir eru örbylgjugeislar frá öðrum armi tækisins, en tekið á móti þeim I hinum arminum.Vandamáleru þó m.a., hveerfitt er að gera radarmælingar á stuttu færi. Auk þess setja steinar, Ishellur og annaö slíkt oft strik I reikninginn. Teikningar: Sune Envall

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.