Vikan


Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 51
Pílurúllugardínur Framleiðum eftir máli. Mikið úrval af einlitum og mynstruðum efnum. Verndið húsgögnin fyrir áhrifum sólarljóssins með Pílu rúllugardínum. GLAMPINN Suðurlandsbsraut 6, sími 83215. Canon Ef þér kaupið Canon- vasavél, þá er ekki tjaldaö til einnar nætur. Sendum í póstkröfu varahlutir, Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta. Skrifvélin Suðurlandsbraut 12, simi 85277. Það var árið 1843, að tveir fransmenn lentu í rifrildi eftir billjardleik. Þeir hófu einvígi á staðnum og drógu um það, hvor ætti fyrst að henda rauðu kúlunni ( hinn. Þeir hétu Lenfant og Mell- ant. Mellant vann og henti kúlunni ( Lenfant, hitti hann beint ( hausinn og drap hann á stundinni. ★ Japanskir byggingamenn not- uðu hér áður fyrr flugdreka til þess að flytja múrsteina upp á bygg- ingar. ★ Blómin við jarðarför Viktoríu drottningar kostuðu 80.000 pund. ★ Skriðdrekar, sem stjórnin sendi á móti uppreisnarmönnum ( óreirðunum í Ríó eftir sjálfsmorö Vargas forseta, töfðust töluvert á leiðinni vegna umferðar. Þegar þeir loks komust að forsetahöll- inni, höfðu skriðdrekar andstæð- inganna þegar komið þangað. Mannskapurinn var þá í róleg- heitum að leika fótbolta og höfðu skriðdrekana sem mark. ★ George II. hafði svo mikinn áhuga á mat, að hann skipaði svo fyrir, að hver rétturskyldi merkjast með nafni kokksins, sem hafði búið hann til. ★ Lynda Bird, dóttir Johnsons forseta bar eyrnahringi, sem voru ( rauninni fuglsbúr, og í hvoru þeirra var lifandi fugl. ★ Bréfdúfur fljúga á rúml. 130 km hraða. ★ Sjávarbjórir binda sig saman með þangtægjum, áður en þeir fara að sofa til að varna því, að fjölskyldurnar aðskiljist í hreyfing- um sjávarins. ★ Áætlað er, að hver ekra af enskri grund sé heimili um tveggja og hálfrar milljóna köngulóa. Lengd þess vefs, sem þær spinna á degi hverjum, mundi ná ( kringum jörðina. Á tíu dögum mundi þráðurinn ná til tunglsins, ef þær gætu reiknað út rétta stefnu. Hand san Mýkir, grædir og verndar hörundió. Handsan er handáburdur í háum gædaflokki og ekki fitukenndur. Handsan er Wella vara og fæst í næstu búd. Hand san ’-'SSSá ■f1 Hand Hand san san HAND CREAM CREMA PARA U| MANOS Lkkkkk isáss HanJ san ...'VtSS f *">oothj, <om, PMertj, without 12. TBL. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.