Vikan


Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 36

Vikan - 24.03.1977, Blaðsíða 36
Mazda 323 - nýjas Þegarég skrifaði um Mazda 121 í 9. tölublaði, urðu mér á þau mistök að segja, að sá bíll væri sá nýjasti á markaðnum hér. Sú fullyrðing er að sjálfsögðu helber vitleysa, og bið ég hér með afsökunar á því. En þá er sem sagt komið að þeim bíl, sem nýkominn er á markað hérlendis frá Mazda, og heitir hann Mazda 323. Bíll þessi er í sama stærðarflokki og Golf, Kadett og Escort. Drifið er á afturhjólunum, og vélin er frammi í. 323 er fáanlegur með tveimur vélarstærðum, 1000 cc og 1300 cc. Gerðin sem ég prófaði, varmeð 1300cc vélinni. 1300cc vél- in er 60 hestöfl DIN á 5.500 snúningum. Vélar þessar eru með yfirliggjandi knastás og tvöföldum blöndungi. Gírkassinn er fjögurra gíra, en það mun vera hægt að fá fimm gíra kassa. Demparafestingar eru mjög neðarlega á afturhjólunum, og var Til fermingargjafa Svissnejgí úr. ölí þekmfctu merkin. Gull o|#fur skartgripir Skartgreipaskrin Mansettuhnkppar Skrifborðskiákkur Bókahnifáy^^ og margt aSWMlfcfrfaL-i. • ur. tu merkin. UR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆT16 r"%18588-18600 ég dálítið hræddur um, að það væri í hæsta máta óheppilegt. En þótt ég keyrði út fyrir veg, yfir stokka og steina, tókst mér ekki að reka bílinn niður. En það sýnir, að þessar demparafestingar eru vel staðsettar, þótt lágar séu. Gormafjöðrun er bæði á fram- og afturhjólum. Bremsurnar eru power-bremsur, diskarað framan, en skálar að aftan. Bremsukerfið er tvöfalt. Innréttingin í bílnum er smekk- lega og skemmtilega gerð. Sætin eru afbragðs góð, og nóg pláss er fyrirfæturfarþeganna aftur í, þótt framsæti séu stillt aftarlega. Hægt 'er að leggja niður helming baksins á aftursætinu í einu, og er það mikill kostur. Þótt þessi bíll sé frekar lítill, er nóg pláss í honum og engin vandræði að komast í aftursætið. Það er bara ýtt á takka á framsætinu, og það rennur fram um leið og bakið, svo plássið er nóg. Þegarfarþegi ersvo kominn í aftursætið er nóg að ýta í framsætið, þá- fer það í sína upprunalegu stillingu. Stjórntæki eru öll vel staðsett og gott að ná til þeirra. Útsýni úr bílstjórasætinu er gott, rúður stórar og bjartar. Snúum okkur svo að aksturs- eiginleikunum. Kraftur er ágætur í 1300 cc gerðinni, og ef gefið er allt í botn, þá rífur Mazdan nokkuð vel í. í bæjarumferð er hann þægileg- ur og lipur. Gott er að leggja honum í þröng stæði og potast áfram, þar sem umferðin er mikil. Ég fór með bílinn á mjög vondan malarveg, hann var að vísu beinn, en allur í holum. Undir venjulegum kringumstæðum hefðir ég lúsast þarna áfram, en í þetta skipti var allt gefið í botn. Ég ók á ofsahraða þarna á holóttum veginum, en það fannst sára lítið fyrir því, hve vegurinn var vondur. Síðan var farið á krókóttan malarveg, þar sem kreist var út úr bílnum það sem hægt var. Og þar stóð hann sig með stakri prýði. Mazdan lá ágætlega á malarvegi, 36 VIKAN 12. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.