Vikan


Vikan - 01.09.1977, Side 29

Vikan - 01.09.1977, Side 29
 Á meðan Gaston bindur hestana ganga Árni og Dinadan inn í klaustrið. i húsagarðinum mannfjöldi og þar eru líka matvæli og víntunnur. ,,Hvenær fóru munkar að lifa eins og kor segir Dinadan. Kirkjunni hefur verið breytt í matsal, þar sem mat og drykk er veitt á báða bóga. Hvor um sig réttir honum pyngju. ,,Smán," hrópar Lasarus, ,,þið bjóftist til þess að kaupa réttvisina fyrir smánarlega upphæð! Farið með þá báða til böðulsins." í öndvegi situr Lasarus, konungur farandsöngvaranna, og fordæmir réttvísina. Tveir málsaðilar standa fyrir framan hann. „Réttvísi," þrumar hann, „Hversu mikla réttvísi getið þið boðið?" Um leið og fangarnir eru leiddir á brott hvíslar maður með hettu á höfði að Árna: ,,Ég er Landúlfur og þessir fangar eru tveir af mínum mönnum. Viltu hjálpa mér að frelsa þá?" Enginn særist og brátt eru þeir öruggir inni i skóginum. En hvað skyldi Lasarus hugsa? Múgurinn, sem hafði safnast saman til þess að horfa á aftökuna, tvístrast fyrir syngjandi sverðum og hófaskellum. Næst: Dottir herra Raymonds.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.