Vikan


Vikan - 01.09.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 01.09.1977, Blaðsíða 29
 Á meðan Gaston bindur hestana ganga Árni og Dinadan inn í klaustrið. i húsagarðinum mannfjöldi og þar eru líka matvæli og víntunnur. ,,Hvenær fóru munkar að lifa eins og kor segir Dinadan. Kirkjunni hefur verið breytt í matsal, þar sem mat og drykk er veitt á báða bóga. Hvor um sig réttir honum pyngju. ,,Smán," hrópar Lasarus, ,,þið bjóftist til þess að kaupa réttvisina fyrir smánarlega upphæð! Farið með þá báða til böðulsins." í öndvegi situr Lasarus, konungur farandsöngvaranna, og fordæmir réttvísina. Tveir málsaðilar standa fyrir framan hann. „Réttvísi," þrumar hann, „Hversu mikla réttvísi getið þið boðið?" Um leið og fangarnir eru leiddir á brott hvíslar maður með hettu á höfði að Árna: ,,Ég er Landúlfur og þessir fangar eru tveir af mínum mönnum. Viltu hjálpa mér að frelsa þá?" Enginn særist og brátt eru þeir öruggir inni i skóginum. En hvað skyldi Lasarus hugsa? Múgurinn, sem hafði safnast saman til þess að horfa á aftökuna, tvístrast fyrir syngjandi sverðum og hófaskellum. Næst: Dottir herra Raymonds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.