Vikan - 01.09.1977, Qupperneq 36
mE/T
um
FÓLK
NOfíSKT BLAÐ spuröi nokkra
aðila hvaö þeir gerðu tii þess aö
sofna, ef svefn/eysi steðjaði að
þeim. Hér koma nokkur
athyglisverð svör:
,,Hafa sterkan bjór við hendina.
Það er gamait og þekkt ráð viö
svefn/eysi."
,,Ég byrja þá að hugsa um það
sem ég þarf að gera daginn eftir
— trúi ekki á svefnmeðul og vii
heidur vera án svefns en taka
meðul."
,,Ég hef bókina Doktor Zivago á
náttborðinu. Það er besta
svefnmeða/ið mitt."
,, Ég laga koddann og hugsa
h/ýtt ti/ fja/lakofans míns. Það
hjá/par yfir/eitt."
,, Ég hef vissa kvöldkæki og læt
hugann smám saman róast við
hitt og þetta sýsl áður en ég
leggst til svefns og það virðist
gera sitt gagn."
,,Ef ég get ekkisofnað þá erþað
vegna þess að ég hef unnið of
mikið. Besta ráðið er þviað finna
rétt hlutfall milli vinnu og frítima
og endilega að hvílast frá
vinnuþönkum áður en lagst er til
svefns."
EFTIfí M/KLAR samningaum-
leitanir og talsverðar
geðshræringar, komu íslensku
handritin aftur heim á eyjuna
sína. En þar með eru ekki allir
h/utir komnir á sinn stað að áliti
íbúa á eyjum I Atlantshafinu,
sem nú taka ekkilengur sem
sjálfsagðan hlut að Kaupmanna-
höfn sé miðpunktur alheimsins.
Þvert á móti hafa örlög
handritanna endurnýjað von
íbúanna í Kirkjubæ í Færeyjum,
um að þeir geti fengið aftur
gömlu kirkjustólana sina, sem nú
eru á Þjóðminjasafninu i
Kaupmannahöfn. Þessi frásögn
er í nýlegu dönsku vikublaði,
og heidur áfram:
Krafa þess efnis hefur nú verið
borin fram af Só/vá Patursson,
sem 1968 giftist konungsbónd-
anum Páli Patursson. Tengda-
faðir hennar var hinn nafnkunni
konungsbóndi Jóhannes
Patursson, en á undan honum
voru uppi 14 aðrir
konungsbændur í Kirkjubæ, af
sömu ætt, sem annaðhvort
höfðu fornafnið Jóhannes eða
Páll.
Sólvá hafði lokið námi sem
hjúkrunarkona i Árósum, áður
en hún giftist 16. ættliðnum af
þessari /ífsseigu ætt.
Árið 1874 tók Þjóðminjasafnið
gömlu kirkjustólana úr sóknar-
kirkjunni, undir því yfirskini að
þeir þörfnuöust lagfæringar og
þeir lægju undir skemmdum í
gömlu kirkjunni. En þáverandi
konungsbóndi í Kirkjubæ
mótmæ/tiþvísvo harðlega að
stólarnir yrðu fjarlægðir, að
lögreglan í Þórshöfn varð að
blanda sérí málið, svo
Þjóðminjasafnið fengi vilja sínum
framgengt.
Ári síðar kom upp pínleg aðstaða
í Þjóðminjasafninu. Safnvörður
æt/aðiað reka á brott mann,
sem af virðingarleysi hafði sest í
einn kirkjustólinn á safninu.
— ,,ÆtHð þér að banna mér að
sitja hér?" spurði hinn frakki
maður. ,,Ég var vanurað sitja i
svona stól í fangiafa míns, þegar
ég varbarn." Yfirmaður
safnsins, sem var kallað á, gerði
fljótlega upp við sig, að það yrðu
að gi/da sérstakar reg/ur fyrir
þáverandi konungsbónda,
Jóhannes Patursson.
— Nú er kominn tími ti/ að
stólarnir komi aftur til Kirkju-
bæjar, segir Sólvá Patursson. Í
Þjóðminjasafninu sjást þeir ekki
innan um allan fjöldann, en hér
söknum við þeirra. Og fyrst þeir
þoldu að vera í Kirkjubæ frá 1400
til 1874, ættu þeir líka að þola að
vera sendir aftur, með þakklæti
fyrir lánið.
,, Fyrst Ísland gat fengið
uppfyllta réttmæta ósk, ætti
okkur Færeyingum einnig að
takastþað," segir Sóvá
Patursson að lokum.
jgsMyBWD
ÞEGAR ÞETTA btað kemur
ykkur fyrir sjónir er sýningin
HeimiHð 1977 i fullum gangi.
Þetta er þriðja sýningin af þessu
tagi og hafa þær verið mjög
vinsæ/ar meðal áhorfenda, enda
vel úr garði gerðar. Það þarf vartf
að hvetja fólk til að sækja þessa
sýningu; eitt mesta áhugamál
okkar flestra er að eiga sem
hlýlegast og fallegast heimili.
36 VIKAN 35. TBL.