Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 2
,< Efni jólablaðsins VIÐTÖL: 20 Sinn er siður í landi hverju. Viðtöl við fulltrúa tíu erlendra sendi- ráða á Islandi um jólasiði og jólamat í heimalöndum þeirra. 17 Viðtal við Ómar Óskarsson höfund forsíðumyndarinnar. 94 Skemmtilegt, en kröfuhart starf. Rætt við Guðlaug Jörundsson módelsmið. GREINAR: 102 Merkilegasta fjall jarðar. Loftur Guðmundsson skráði eftir frá- sögn Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará. SÖGUR: 30 Mósesdalur. Smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. 34 Þetta er sonur þinn. Annar hlutiframhaldssögu eftir Elsi Rydsjö. 70 Jólaklukkurnar. Jólasaga eftir Raymond MacDonald Alden. 74 Gleðileg hvað? Smásaga eftir Paul Gallico. 78 Hesturinn á hæðinni. Smásaga eftir Diönu Cooper. 86 Skugginn langi. Sjötti hlutiframhaldssögu eftir Hildu Rothwell. FASTIR ÞÆTTIR: 15 Poppfræðiritið: Who. 18 Póstur. 49 Heilabrot Vikunnar. 53 Myndasögublað Vikunnar. 65 Mest um fólk. 69 Draumar. 88 Stjörnuspá. ÝMISLEGT: 4 Jólaföndur. 8 Gómsætt jólakonfekt. Uppskriftir á bls. 73. 12 Piparkökuhús. 51 Jólaspil: Jólasveinn Vikunnar fær sér bíl. 63 Jólagetraun — síðasti hluti. Jól í ýmsum löndum Áður óbirt smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson Á bls. 30 hefst smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem nefnist „Mósesdalur.” Þessa sögu skrifaði Indriði á Majorka í september síðastliðnum. Indriði heimsótti ásamt öðrum ferða- mönnum klaustrið i Mósesdal, þar sem Chopin og George Sand eyddu vetrinum 1838, og um- hverfið og atburðir þar urðu honum að efni þeirrar sögu, sem nú kemur fyrir sjónir lesenda í fyrsta sinn. Við Islendingar eigum bágt með að hugsa okkur jólin, án þess allt angi af hangikjötslykt og greni- ilmi, piparköku- og laufabrauðs- angan, og við viljum hafa okkar jólasnjó og okkar séríslensku jólasveina, Stekkjarstaur og Giljagaur og alla hina kappana. En jól eru haldin víðar en hér, og sinn er siður í landi hverju, þótt tilgangurinn sé víðast sá sami — þó alls ekki alls staðar. Vikan gekk á milli sendiráða erlendra ríkja í Reykjavík í þeim tilgangi að fræða lesendur um þá siði, sem fulltrúar þeirra kynnu að lýsa frá heimalöndum sínum. Viðtölin við þá birtast á síðum 20-29, og þar eru líka forvitnilegar uppskriftir, sín frá hverri þjóð. Rætt við dverghagan módelsmið Atvinnumenn í módelsmíði eru ekki á hverju strái, og módelsmíði hefur lítið verið kynnt í fjölmiðl- um. Við bætum úr þvi í þessu blaði og höfum spjall við Guðlaug Jörundsson módelsmið. Líklega þekkja fleiri hann sem tónlistar- manninn Guðlaug, sem lék í þrjú 6r með hljómsveitinni „Skugg- um,” en hann er nú nýhættur því og hefur snúið sér einvörðungu að módelsmíðinni, sem er ákaflega mikið þolinmæðisverk. Viðtalið hefst á bls. 94, og þar getur að líta myndir, sem sýna dverghaga smíði Guðlaugs. fi - 2VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.