Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 97

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 97
 byggingarinnar, ekki síst þegar margir aðilar eiga að samþykkja viðkomandi byggingu og bera hana jafnvel undir dóm almenn- ings, áður en hafist er handa að byggja. Mérfinnst, að það ætti að gera meira af því að gera módel af gömlum húsum, sem verður að rífa af einni eða annarri ástæðu. I LEIT AÐ GRJÓTI OG KAFFIBRÚSUM — Þú gerðir einmitt stór módel af Núpsskóla. Var það ekki erfitt verkefni? Það var erfitt, en skemmtilegt verkefni. Þarna var einmitt verið að varðveita fyrir eftirkomandi kynslóðir gamalt og merkilegt hús. Módelið þurfti að vera sem nákvæmust eftirlíking af húsinu Guð/augur er hér hjá mode/i af fjósi sem unnið var fyrir Búnaðarféiag isiands. Mælikvarði 1:30. Teikning: Magnús Sigsteinsson, bygginga- og bútækniráðunautur. eins og það var. Á módelinu eru sýnilegir allir gluggapóstar, öll vatnsbretti að utan og innan, allar hurðir. Módelið er í mælikvarðan- um, 1:25, svo það er býsna stórt. Ég þurfti dálítinn tíma að átta mig á, hvernig ég ætti að vinna kjallar- ann undir húsinu, sem uppruna- lega var hlaðinn, og þeirri áferð þurfti ég að ná sem líkastri. Að lokum datt mér í hug að fara út á barnaleikvöll og sækja þangað mulið grjót. Ég bjó til mót og raðaði steinunum í það og hafði fúgur á milli. Ég lagaði síðan gifs og ja'rnbenti vegginn. Þegar ég tók utan af mótinu, þá leit þetta Ijómandi sannfærandi út. Ég þurfti að búa til mynstur í sporjárn til að geta formað pílárana yfir skyggn- inu og á altani hússins. Efnið, sem ég notaði í pílárana, var alúmín- Ráðhúsið í Bolungarvík. Mælikvarði 1:100 Arkitektar Helgi og Vi/hjálmur Hjáimarssynir. Skóii í Grundar- firði. Mælikvarði 1:200. Arkitekt- ar: Ormar Guömundsson og örnólfur Haii. Borgarbóka• safnið. Mælikvarði 1:200. Arkitekt Gunniaugur Haiidórsson 43. TBL. VIKAN 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.