Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 23
Hnn ersiðurí landi hverju Georg og Margit eru bæði fædd og uppalin í Berlín, en voru fyrir nokkrum árum starfandi í sendi- ráði íTékkóslóvakíu. Þau eiga þrjú uppkomin börn, sem eru búsett í Þýskalandi, og ráðgera hjónin að halda jólin þar í ár, því jólin eru hátíð fjölskyldunnar og friðarins. — Jólin hafa ekki alltaf verið trúarhátíð. i gamla daga var þetta hátíð Ijóssins (þ. e. hækkandi sólar). i Þýska Alþýðulýðveldinu eru jólin aðallega hátíð friðar og fjölskyldu. Aðeins lítill hluti þjóð- arinnar heldur ennþá trúarleg jól. Jólaundirbúningurinn byrjar fjórum vikum fyrir jól. Þá er oft byrjað á því að skreyta svolítiö ri:eð grænum greinum og þess háttdr. Á öllum opinberum stöð- um eru sett upp jólatré, og á mörgum stöðum eru opnaðir sérstakir jólamarkaðir, sem jafn- framt eru eins konar tívolí fyrir börnin. — Börnin fá jóladagatöl, oft með sælgæti í, og aðfararnótt 6. des. kemur Nikulás, sem er eins konar jólasveinn, en þó ekki neinn venjulegur jólasveinn, og setur sælgæti í skó krakkanna, ef þau hafa látið þá út fyrir dyrnar. Fyrirtæki og stofnanir halda líka jólatrésskemmtanir fyrir börnin nokkru fyrir jól, og eins er mikið hugsað um gamalt fólk og einstæðinga. Þessu fólki er oft boðið á jólaskemmtanir og því gefnar gjafir, því ef menn ætla að verða ánægðir, hefur það mikið að segja að hugsa ekki bara um sjálfan sig. — Þao nota flestir jólatré. Sumstaðar eru þau úr blágreni, en í kringum Berlín er oft notuð fura. í sérstöku fjallahéraði er jólapíra- mítinn upprunnin, og var hann notaður í stað jólatráa. Nú er hann algengt jólaskraut og er einnig notaður með jólatrjám. Jólatrén eru skreytt, og flestir nota nú rafmagnsljós á þau í stað kerta, sem áður voru notuð. Einnig er hengt mikið af sælgæti á trén. — Gervisnjór er líka mikiö notaður til þess að skreyta glugga og fleira, og það er talað um hvít jól, því það þykir æskilegt, að það sé snjór um jólin. I Berlín kemur venjulega ekki snjór fyrr en í janúar eða febrúar, og algengt er, að það rigni um jólaleytið. — Á aðfangadag hefjast svo sjálf jólin um kl. 6. Aðeins fáir sækja kirkju, því kirkjusókn hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum. Enginn sérstakur matur er borðaður á aðfangadagskvöld, en jólagjafirnar eru afhentar, og á Þetta jólaskraut er kallað jólapýramíti og var íeinu héraði notaður ístað Það er mikið sungið á jólunum og um jólaleytið, bæði jólalög og alls kyns vetrarlög. Einnig er jóla- óratoría Bachs mjög vinsæl. Stórar hljómsveitir og kórar halda yfirleitt jólatónleika, sem eru mikið sóttir af almenningi, og útvarp og sjónvarp flytja vipað efni. Kirkjutónlist er á undanhaldi, en í stað hennar koma sígild tónverk, eins og t.d. Níunda sinfónía Beetovens. HUNANGSKÖKUR: 250 g hunang 250 g sykur 60 g smjörlíki 65 g kakó 625 g hveiti 4 g kanill 2 g negulnaglar 4 g kardimommur nokkrir sítrónudropar eitt egg 10 g hjartasalt 5 g pottaska 125 g vatn 50 g möndlur nokkrar heilar möndlurtil skrauts. Hunangið, sykurinn og smjörlíkið er hitað við vægan hita, þar til sykurinn er bráðnaður. Síðan er þetta kælt og hveiti, kakói, kryddi og eggi hrært saman við. Hjartar- salt og pottaska er leyst upp í vatninu sitt í hvoru lagi og síðan blandað í deigið. Möndlurnar hakkaðar og settar saman við. Deigið er síðan hnoðað og flatt út, fjölskyldahátíð ■jólatrés. Friðar-og Sendiráðsfulltrúi Þýska Alþýðulýðveldisins, Georg Spitzl, og Margit kona hans komu til íslands í maí s.l. Það var glaða sólskin, þegar þau komu og næstu daga á eftir, svo það má segja að móttökurnar hafi verið einstaklega góðar frá náttúrunnar hendi. sumum heimilum eru sérstök gjafaborð, þar sem hver og einn í fjölskyldunni á sinn stað á borðinu. —Aðalmáltíðin er á jóladag. Þá borðar fólk annaðhvort gæs eða kalkún. Engir sérstakir eftirréttir eru hafðir í hávegum, en púns eða vín er drukkið með matnum. Þá eru líka vinsælar alls kyns smákökur og jólabrauð, t.d. „Stollen." svo það verði um það bil hálfs sm þykkt, og skornar úr því kökur með mismunandi lögun. Kökurnar eru skreyttar með heilum möndl- um (líka er hægt að nota sykur-. bráð) og bakaðar við vægan hita. 49. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.