Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 95

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 95
egt, cn kröfuhart þessu starfi. Leiðin lá nú til Reykjavíkur, og þar fékk ég starf hjá Tollstjóraskrifstofunni. Árið 1962 hóf ég störf hjá borgar- verkfræðingi, byrjaði í mælinga- og gatnadeild. i því starfi kynntist ég vel, hvernig unnið var úr rnargskonar mælingum á götum og landi, og það kom mér til góða síðar, þegar ég fór að vinna oiódel. — Hvernig lærðirðu módel- smíðina? — í framhaldi af þessum störfum bauðst mér vinna á módeldeild Reykjavíkurborgar undir leiðsögn Axels Helgasonar og Sigmars Kristinssonar, og þeim á ég mest að þakka það, sem ég kann. Þar kom, að mig langaði að vinna við þetta sjálfstætt, og fékk ég þá ársleyfi hjá borginni, á árinu 1969, svo ég gæti athugað oiinn gang og fundið út, hvort einhver lífsvon væri í þessu starfi. — Og það hefur reynst svo? Á myndinni hér til vinstri sjáum við Borgarleikhúsið i mælikvarðanum 1:200. Arkitektar Ólafur Sigurðs- son og Guðmundur Kr. Guð- mundsson. Á myndinni hér til hsegri er Guð/augur með mode/ið sf Þjóðarbókhlöðunni, sem er onnið i p/ast úr 13-1400 stykkjum. Á myndinni að ofan sjáum við Sjúkrahús Akureyrar, mælikvarði 1-500. Arkitekt: Húsameistari rik- 'sins. VERÐ AÐ VINNA MINNST 10 TÍMA Á DAG — Síðan hef ég alltaf haft nóg að gera og stundum kannski um of. Það getur enginn orðið ríkur af þessu starfi, og til að halda hlutunum gangandi verð ég að vinna minnst 10tíma á dag. Þetta er reyndar mjög skemmtilegt starf og mikið á sig leggjandi fyrir það. Stundum liggur mikið á að klára verkefni, sem á að vera tilbúið á ákveðnum degi, en vandi minn er sá, að ég get ekki sagt nákvæm- lega fyrir um, hvað hvert verkefni útheimtir mikinn tíma. Þessvegna hef ég stundum orðið að leggja nótt við dag, og þá hreinlega ofgert mér við að klára verkefni fyrir fyrirfram ákveðinn tíma. En ég hef haft það að leiðarljósi að gera alltaf eins vel og ég get — semsagt að reyna að skija lýtalausri vinnu, og það virðist til lengdar borga sig. — Hafa viðskiptavinir þínir alltaf fullan skilning á því, hvað slík vinna verður og hlýtur að kosta? — Ég fer nú líklega að verða vanur því, að menn hafi einhver orð um kostnaðinn að verki loknu, en það er mest vegna þess, að þeim er ekki Ijóst, hve mikil vinna liggur að baki, og ég get ekki ætlast til, að allir skilji það. Allt öðru máli gildir, kostnaðarlega séð, hvort ég er að búa til vinnu- módel, eða módel, sem á að varð- 49. TBL. VIKAN95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.