Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 51
Jólasveinn Vikunnar hefur fengið heiftarlegt kvef einmitt þegar hann á að leggja af stað með vinningana í jólagetraun Vikunnar. Nú eru góð ráð dýr, en jólasveinninn vill ekki bregðast öllum þeim ágætu krökkum, sem unnu í jólagetrauninni, svo að hann fær sér bíl í staðinn fyrir sleðann (þið skiljið, svo honum verði ekki eins kalt) og leggur af stað til að ná í tæka tíð fyrir jól. Nú er það ykkar að hjálpa honum. Jólaspilið er fyrir alla fjölskylduna. Þátttakendur kasta teningnum eftir röð og færa sig áfram um jafnmarga reiti og deplarnir á teningnum sýna. Ef sex kemur upp á teningnum, þá fær viðkomandi aukakast. Sá vinnur, sem fystur kemst á 64. 5. Nýi bíllinn reynist mjög vel, og jólasveinninn getur ekki stillt sig um að gefa svolítið í. Færðu þig á 10. 11. Lítils háttar vandræði með vélina, þú verður að fá einn á teningnum til þess að fá að halda áfram. 16. Jólasveinninn er nú ekki alltof klár á svona farartæki, og nú hefur hann fest sig í snjóskafli. Þú verður að bíða í tvær umferðir. 21. Loksins kemst hann upp úr snjóskaflinum og áfram á 24. 25. Jólasveinninn styttir sér leið eftir skíðastökkbrautinni. Þú færð tvö aukaköst. 31. Pokinn með öllum vinningunum dettur út úr bílnum. Þú verður að bíða eina umferð, meðan þú hjálpar jóla- sveininum að finna pokana aftur. 35. Æ, æ, þessi tækni getur nú alveg farið með einn jólasvein. Það er eitthvert hikst í vélinni, og þú verður að fá fimm til að komast áfram. 41. Nýbúið að ryðja veginn, og jólasveinninn fer á fullri ferð niður brekkuna alla leið á 45. 46. Bíllinn verður bensínlaus, og jólasveinninn má gjöra svo vel og ýta bílnum á næstu bensínstöð. Bíddu tvær umferðir. 53. Bensíndropinn kostar sitt, og jólasveinninn má næstum tæma veskið sitt. Þú verður að fá sex á teningnum til þess að komast áfram. 57. Loksins er jólasveinninn að verða kominn heim til fyrstu krakkanna, þeirra Önnu og Sigga, en fyrst þarf aðathuga hvað það er, sem þau eiga að fá. Bíddu eina umferð. 64. Þú hefur unnið — og nú getur jólasveinninn farið að útbýta vinningunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.