Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 103
manna verið tekinn í guðatölu af
frumbyggjum Ameríku, eftir að
hafa veitt þeim frábæra forystu í
lifandi lifi, eins og sagnir benda til
að verið hafi um Bjöm Breiðvik-
ingakappa. En einmitt það, að
kínverski meistarinn veit það ekki,
gerir kenningar hans sennilegri.
Hitt er svo annað mál, að ekki
virtist vanþörf fyrir það vestur í
Ameríkunni einmitt nú, að hinn
snæfellski guð endurholdgaðist þar
og tæki forystuna í sinar hendur
eins og indíánska ættbálksins
forðum. Þá styður það og kenningar
kínverska meistarans um endur-
holdgun snæfellskra á Austurlönd-
um, að elstu menn undir Jökli töldu
sig bera kennsl á frægasta kven-
skörunginn fyrir botni Miðjarðar-
hafs sem fyrrverandi fanggæslu i
Dritvik, fílelfdan dugnaðarvarg,
sem ekki lét sig muna um að axla
seilar tii jafns við filefldustu
karlmenn.
Snæfellsjökull. Myndin tekin frá Malarrifi. Ljásm. Anna Herskind.
jall jaidar
líklegt má kallast, þótt ekki sé það
sannað — og verði ekki sannað —
að sá glitstakkur hinnar svonefndu
aienningar, sem nútíminn steypir
yfir hvern einstakling, veiti lif-
mögnuninni mótstöðu sem ein-
angrunarhjúpur, og hafi áhrif
kennar þvi átt mun greiðari aðgang
að móttökueiginleikum mannsins
aður. En þó getur sá stakkur ekki
átilokað þau að öllu leyti, eins og
s3a má af framanskráðu.
Merkilegt er það lika, að svo
sagði hinn kinverski dulspekingur
fyrrnefndum þegn hennar hátignar,
að fjöldinn allur af snæfellskum
endurholdgist um allan heim sem
niikilvægustu leiðtogar, bæði á
Austurlöndum og annars staðar.
^inn frægi Akabar, sonur Humay-
°°ns Indlandskeisara (1556—1605)
v°ldugasti þjóðhöfðingi á sinni tíð,
hefði verið Snorri goði endurborinn.
®kki er það ótrúlegt, ekki heldur
þegar sá kinverski sagði, að margir
af mikilhæfustu dulspekimeisturum
nú, bæði á Indlandi, í Tíbet og í
Kína, hefðu búið undir Jökli í fyrri
tiiveru. Það er enn trúlegra, eða svo
mun þeim þykja, sem rætt hefur
dýpstu rök tilverunnar við gamla
snæfellska bændur á réttarvegg,
þegar guðaveigarnar opnuðu sálar-
gættimar fyrir áhrifunum; reyndan
formann og aflakló sitjandi upp á
vænum saltfiskstafla við svipað
ásigkomulag, eða fullorðna konu,
sem lagt hafði fra sér mópokann á
melbarði uppi á Fróðárheiði, naut
hvíldarinnar og teygaði að sér
lífmögnunarbylgjurnar frá kvöld-
roðnum Jöklinum með öllum þeim
skynvitum, sem líffræðingar hafa
ekki enn minnstu hugmynd um.
Ekki lítur út fyrir, að hinum
kínverska meistara hafi verið kunn-
ugt um, að maður undan Jökli hafi
fyrstur — og ef til vill einn — hvitra
Oft er ekki síður fagurt
að líta niður fyrir
fætur sér.
Við rætur Snæfells-
jökuls.
YRKISEFNI FRÆGUSTU
SKÁLDA
Það er alkunna, að franskur
vísindEneifarahöfundur, Jules
Veme, notaði Snæfellsjökul sem
sögusvið. Það sýnir frægð Jökuls-
ins erlendis, að Jules Verne skyldi
nokkuð um hann vita; meira að
segja svo mikið, að hann taldi hann
merkilegasta fjall jarðar, og má
mikið vera, ef hann hefur ekki haft
þá vitneskju úr fyrra lífi. Hef ég það
fyrir satt, að endur fyrir löngu hafi
þeir sögumenn verið uppi undir
Jökli, sem kunnu frá hinum
furðulegustu hlutum að segja og
munaði ekkert um að flengjast
gandríðandi til tunglsins, ef í það
fór, svo mikið var ímyndunarafl.
þeirra.
Innlendum rithöfundum hefur
49. TBL. VIKAN 103