Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 81

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 81
eitthvað einhvers staðar. Og hæðin virtist j'afn góður staður til að leita é og hver annar. Það var annað hlið eftir, þar til hann næði hæðarbrúninni. I þetta sinn var erfiðara að opna, og það reyndi á hvem vöðva í líkama hans við áreynsluna. Allt í einu opnaðist það af þvilikum krafti, að minnstu munaði, að Benni dytti beint á andlitið. Hann hallaði hliðinu aftur og hélt áfram, og nú vissi hann, að trén voru rétt hjá, og þá, allt í einu, var hann staddur hjá gripahúsinu. Það var miklu minna en hann hafði gert sér í hugarlund. Övandað, gamalt gripahús með bárujámsþaki, sem varbrotið öðmm megin. Það var engin jata í því, en svolítið af heyi í einu horninu. Hann gekk innar og litaðist um. Ekkert. Hann settist um stund í heyið og hugsaði um, af hverju hann væri svona vonsvikinn. Hann vissi ekki, hvað hann hefði búist við að finna, en hvað sem það var, þá var það að minnsta kosti ekki uppi á hæðarbrúninni. Og þá heyrði hann í hestinum. Hann gaf frá sér lágt hljóð og vingjamlegt, og einhvers staðar þama úti stóð hann vörð, það vissi Benni. Sálmur, sem þau höfðu sungið i skólanum, kom i huga hans: 0, Jesú bróðirbesti, og barnavinur mes ti. Æ breið þú blessunþína, á barnæskuna mina. Hann þurrkaði sér um augun og fór aftur út. Hann greindi útlínur hestsins, ekkilangtfrá, og hannsneri við til að klifra aftur niður brattann heim í bæinn sinn. Hannvarhorfinn, horfinn, horfinn í myrkrið. Hann dró djúpt að sér andann, opnaði munninn og kallaði titrandi röddu: „Pabbi!” en orðin bómst aftur til hans með vindinum, og hann vissi, aðþað varbara hesturinn, sem heyrði til hans. Hann yrði að bíða rólegur til morguns. Hann sneri við, og fór aftur inn í gripahúsið. ALLTieinumundihann, aðkennar- mn hafði sagt þeim, eftir að þau sungu sálminn, að þau þyrftu aðeins að biðja, og þeim yrði hjólpað af ■, bróðurnum besta”, semhafði fæðst 1 grípahúsi eins og þessu fyrir löngu, löngu síðan. Benna fannst, að hann hly ti að skilja sig, og hann krosslagði htlu, köldu fingurna og með tárin í augunum sagði hann hárri, skýrri, en bó svolitið titrandi röddu, og gætti Þess vel að vera kurteis: „Vertu nú Róður, mig langar að fá mömmu...” Hann beið, stóð ennþó við dymar. Ekkert gerðist. Kannski tók það akilaboðin einhvem tima að komast leiðar sinnar. Það var samt betra fyrir hann að bíða. Það var betra að vera bara kyrr, svo hann missti ekki Hesturinn á hæðinni af henni, þegar skilaboðin kæmust á leiðarenda. Hannsettistniðurí heyið og horfði á hestinn, sem stóð nú í dyrunum, eins og hann væri að vemda hann gegn hættum nætur- innar. Mamma hans stóð fyrir framan hann, þegar hann vaknaði. Hún stóð þama, íbláukápunnisinni, semhann þekkti svo vel. Ljósa, siða hárið hennar var vel greitt og gljáandi, og pabbi hans var þama líka og hélt utan um axlir hennar. Benni fann, aðhann sat í rauða og hvíta mggustólnum, en ekki í heyinu í fjárhúsinu. ÞAÐ var tepottur á rauða borðinu og svo var eitthvað, sem hreyfðist í hægindastólnum hjá aminum. Það var ekki litli grái kötturinn. Benni settist upp. Honum var heitt, og hann var hamingjusamur. Hann leit aftur að hægindastólnum. Mamma hans sagði: „Þetta er nýi bróðir þinn Benni.” Hann svaraði engu, svo hún bætti við: „Ég kom með hann heim í jólagjöf.” Hérvarheldurenginjata, hugsaði hann með sér, og hann hristi höfuðið þegjandi. Pabbi hans spurði vin- Stórglæsileg heimilistæki FRÁ STÆRSTA HEIMILISTÆKJAFRAMLEIÐANDA NOREGS PA-460 Ný, glæsileg eldavél með sambyggð- um guf ugleypi. Fullkomin klukka er getur stjórnað allri vélinni Glæsilegir takkar með Ijósmerkjum Barnaöryggi á hurð. Sterkt handfang. Sjálfhreinsandi grillofn og opin hitöld (element) Rafdrifið grill Auka bakarofn Nýir glæsilegir litir: Karry-gulur, Avocato-grænn, Inka-rauður, hvít- ur það nýjasta, svartur. Verð í lit með gufugleypi frá Kr. 184.600.-. > HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR ALLT í ELDHÚSIÐ: Eldavélar- Gufugleypa — Kæliskápa — Uppþvottavélar §<■----------------------------------------X Heimili Simi EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Y\\pP’ ,Uria 4,6 <*»* Se" VJ\’ 49. TBL. VIKAN 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.