Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 41

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 41
Ósjálfrátt varð henni litið upp til aðalbyggingarinnar. Dauft ljós lýsti gegnum gluggana þar. Þau sátu og vöktu yfir Mats Mattison, það var alltaf einhver hjá honum. Eitthvert hinna þriggja hálfsyst- kina Ebbu. Þau biðu eftir siðasta andvarpinu, biðu eftir arfinum. Það var ágœtt, að þau höfðu um nóg að hugsa. Gott, að þau skyldu vera önnum kafin að reikna saman, hvað kœmi í þeirra hlut. Ekkert þeirra leiddi hugann að systur sinni og barninu, sem hún vænti. Þau litu ekki á ófætt barn Ebbu sem hennar barn. Heldur litu þau á hann sem erfingjann að Steinum. Það var réttur hans og framtíð sem sonur Erlands stórbónda, sem þeim fannst skipta öllu máli. Ef þau bara vissu, að hann væri kominn og farinn... En enginn vissi neitt. 'Engir nema Ebba sjálf og Jóhanna. HÚN kemur ekki, sagði Ebba. Hún gerði sér ekki ljóst, hvort það olli henni vonbrigðum. Hún vildi sætta sig við það, sem orðið hafði. Gamla konan bandaði með hend- inni, eins og til að þagga niðri í henni. Hún varð að vita, hvað gerst hafði, varð að vita vissu sína. — Ég fer þangað uppeftir, sagði hún, án þess að snúa sér við. — Aftur í nótt? sagði Ebba og bætti fljótmælt við: — Jóhanna, ekki segja neitt! Ef hún sjólf vill... ef hún hvort sem er hefur hugsað sér að gefa barnið. Ef hún segir það. En annars ekki. Ég má ekki til þess hugsa. Þú talar eins og þú hefur vit til, hugsaði sú gamla, en hún sagði ekkert. Hún gekk að rúminu og hlúði betur að Ebbu, sótti ferskt vatn og hristi upp í koddunum. — Ég verð fljót í förum, sagði hún svo. — Ég vil komast að því, hvað hefur komið fyrir. Ebba þagði. Hún fann kaldan svita spretta fram á enninu, óttinn og óþreyjan jókst. Hún hafði ekki þrek til að berjast gegn vilja Jóhönnu. Hún var svo þreytt, svo dauðþreytt. Júlía hafði lofað að koma. Hún hafði ekki talið neitt rangt við það að ræða við hana. Hún lá grafkyrr og heyrði ekki, þegar gamla konan lét hurðina á eftir sér. Hún þrýsti báðum Einkaumbod á Islandi WKÉSjáfM ÍWMM fl 1IJj * '' : : l I KROGENÆS Norsk handunnin massivfuru- húsgögn Komiðogsjaið Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 Símar 11940 — 12691 & H? 1 I i é lÉBi 49. TBL. VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.