Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 77

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 77
Ármúla 38. Simar 31133 og 831 77 ixaaiöbær „Við borðum allir plómubúðing sem eftirrétt á jólakvöld.” Hann hallaði höfðinu aftur og lygndi aftur augum, en blítt og angurvært bros lék um varir hans. „Ég man uppskriftina hennar ömmu. Hún notaði nýrnafeiti, hveiti, egg, rúsínur, smjör, mjólk, hakkaðar hnetur, kúrennur, saxaðan appel- sínubörk og sítrónubörk, rifnar gulrætur, rifið epli og múskat, kardimommur, sykur, rasp, salt, allrahanda, koníak, hvítvín, dökkt siróp, sérrí og dökkan bjór — allt átti þetta að fara í búðinginn.” Túlkurinn hafði skrifað upp eftir honum eins og óður maður. „Hvað gerið þið svo, þegar þessu hefur öllu verið blandað saman?” spurði hann. „Þá er hrært i því, og svo er það soðið í fimm til sex tíma, og svo er búðingurinn geymdur í ár.” „Hvar er gert við hann?” „Hann verður bestur, ef hann er geymdur í eitt ár.” „Og hvað er svo gert?” „Svo er hann hitaður upp og silfurpeningar settir í hann.” „Og hvað svo?” „Svo sest maður fyrir framan arininn og borðar hann.” Túlkurinn þýddi fyrir samborg- ara sina á Beta, og frá þeim heyrðust undrunar- og efasemda- hróp. „Áttu við, að þið borðið allan þennan — hrærigraut?” „Já,” svaraði Cartwright virðu- lega. „Okkur langar að vita, hvort þið verðið þá ekki veikir.” „Jú.... reyndar verðum við það.” Það varð furðu hljótt báðum megin við túlkinn. Betabúarnir virtust hugsandi. Jarðarbúarnir voru gráti næst. Þá langaði alla heim. Þetta var annað árið, sem þeir þurftu að halda jól fjarri fjölskyld- um sínum, en þar til nú hafði þeim tekist að halda heimþrá sinni í skefjum með því að minna sjálfa sig á, að þeir hefðu köllun: Að færa fólkinu á Beta jólin og gleðina, sem þeim fylgir. Þeir höfðu gert það eftir bestu getu — og hvað hafði svo komið fyrir? Það var eins og Betabúarnir hefðu ekki tekið á móti jólunum, heldur skilið þau að í ótal agnir til að skoða þær undir andlegri smásjá. Þannig voru jólin runnin út í sandinn milli fingra þeirra. Þá heyrðist rödd frá geimfarinu: „Hér er ég kominn, vinir! Gleðileg jól, öll!” Eitt andartak greip þá mikil skelfing, þegar þeir hugsuðu til þess, að Harrison væri á leiðinni í fáránlegu rauðu jólasveinafötunum — með púða á maganum undir jakkanum, hvítt bómullarskegg og rautt nef. Það yrði hræðileg stund, þegar Betabúarnir kæmu auga á hann. En því varð ekki afstýrt úr þessu.... Þeir þorðu varla að líta á Harrison, þar sem hann gekk brosandi og veifandi niður land- ganginn, og Betabúarnir störðu á hann — og hver á annan. En þá gerðist nokkuð einkenni- legt. Eitt barnanna, sem stóðu í fremstu röð, rétti handleggina í áttina til mannsins í rauðu fötun- um. Harrison lyfti barninu upp og tók það í kjöltu sína. Barnið andvarpaði ánægjulega og hallaði höfðinu með litlu loftnetsstöngunum að breiðu brjósti hans. „Og hvað langar þig svo að fá í jólagjöf, litli vinur?” spurði jóla- sveinninn djúpri röddu. „Blip, flig, glib, khp,” svaraði barnið. „Hann segir,” þýddi túlkurinn, „að hann langi í stóran rauðan brunabíl.” Og skyndilega var öll feimni og efi rokinn út í veður og vi/id. Barnið hafði skilið það, sem aðrn gátu ekki — anda jólanna. Og sá andi barst yfir alla Beta með hraða, sem var margfaldur ljóshraði, og hreif bæði menn og Betabúa með sér. Það voru aftur komin jól. Endir. Þessaródýru STEREO- SAMSTÆÐUR KOMNAR AFTUR ■ GREIÐSLUSKILMÁLAR Frá sama fyrirtæki: Ferðaiítvörp — Kassettutæki — Utvarpsklukkur — Sambyggð ferðaútvörp og kassettutæki bæði mono og stereo— Einnig örfá sjónvarpsspil 49. TBL.VIKAN 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.