Vikan


Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 17

Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 17
Ólafur sem álfakonungur. Við hlifl hans er Unnur Eyfells sem álfadrottning. Þegar ég kem að Fossvogslæknum, sé ég, hvar kona stendur við vegkantinn. Hún er að berjast við regnhlífina sína, þegar ég stansa hjá henni. Hún segir um leið og hún brýtur regnhlífina saman: „Mikið ertu almennilegur að stoppa.” Þegar hún leit upp, brá henni svo illa, að hún rak upp vein. Síðan áttaði hún sig og sagði: ,,Á dauða mínum átti ég von, en ekki þessu!” Hún hló siðan alla leiðina i bæinn. Nú vendum við okkar kvæði í kross og spyrjum Olaf um álfa og álfakonunginn. — Álfaskemmtanir hófust hér i Reykjavík upp úr aldamótum. Ástæðan fyrir því, að ég var beðinn að vera álfakóngur, er líklega sú, að meðan ég söng i útvarpið, flokkaði ég gjarnan lögin, sem ég söng. Þeu- á meðal hafði ég sungið þrettánda- lög, einmitt lög, sem höfðuðu til álfatrúar. Það var í striðslokin, sem skátar gengust fyrir álfabrennu á íþróttavellinum, og þá kom ég fyrst fram ásamt stúlku, sem kölluð var _Lyllí, en hún er dóttir Gísla Sigurðs- sonar, sem lengi var fyrsti tenór í Fóstbræðrum. Hann var rakari að iðn, og það leiddist engum, sem beið á hans rakarastofu, því maðurinn var óvenju skemmtilegur. Ég held, að ég hafi komið sjö smnum fram sem álfakonungur og síðast við opnun Þjóðhátíðarársins 1974. Þá, eins og stundum áður, varð að fresta hátiðarhöldunum vegna veðurs, í þetta skipti um eina viku. Sú álfadrottning, sem einna lengst var mín fylgikona, er Unnur Eyfells, sem hefur átt mikinn þátt í að hefja á ný merki islenskra þjóðdansa. í lokin er rétt að skýra frá því, að á meðan þetta samtal átti sér stað, ákvað Ölafur að koma fram um þessi jól ó jólatrésskemmtun hjó Flugleiðum. Hinn eini og sanni Kertasníkir fer því aftur ó stjó um þessi jól. I mörg ár hefur hann ekki birst öðrum er bömunum í Lyngási. SJ mk " v,- i * ■ - x jólaskeíd *7j GUCtAutuf A^MAGNUSSCM skartgripaverzlun LAUGAVEGI 22A 51.TBL. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.