Vikan


Vikan - 22.12.1977, Page 29

Vikan - 22.12.1977, Page 29
n |ul fojJiK Prins Valiant og Gunnar eru gestir og njóta verndar sheiksins, Abdul El Mohammed. En Gunnar er óþolinmóður og biður um hest sinn. ' ; 1 «/. y' ,W L ói-j Mafaud, laglegur ungur maður úr liði sheiksins, reynir að telja um fyrir honum:, ,,Ég fer hvert, sem ég vil, hvenaer, sem ég vil," svarar Gunnar. „Eyðimerkurforinginn, sem reyndi að stela ungfrú Söru lítur á alla innan þessara veggja ' sem óvini sína. Njósnarar hans hafa gát á öllu hér." ■ En Gunnar er ekkert að hugsa um það. Hann vill finna og refsa þeim, sem stálu hinum helgu munum kirkjunnar og myrtu fjölskyldu hans. © Feature. Syndicate, Inc, 1977, World riRhts reservod Svo mikið er hatur eyðimerkurforingjans á Abdul sheik, aö hann laetur það bitna á öllum, sem eiga samneyti við hann. Þess vegna safnar hann saman mönnum sínum og fylgir Gunnari eftir. © Bulls TT V' - <!i ■' Gunnar heyrir þá fylgja sér eftir og snýst gegn þeim. Eyöimerkurfor- inginn sér það ekki i þröngu strætinu og þeir mætast á fullri ferö. Hinir ráðast til atlögu, grimmir og ráöugir. ■2.103 '~z-/Ua ■•-Ý-kk Kannski koma Mafauds hafi rekið á eftir þeim og þannig bjargað lifi Gunnars. Hann er fluttur til hallar sheiksins. Næst: Ræningjarnir koma. S-Z9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.