Vikan


Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 15

Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 15
Þessi IjösskKa var mynduð i Kalifomiu. Þessi fljúgandi furðuhlutur er ský yfir háum fjöllum. Mynd þessi af fljúgandi furðuhlut er tekin f San Francisco. Eða er þetta bara kastkringla? Það var ekki fyrr en filman hafði verið framkölluð, að Ijósmyndarinn uppgötvaði annan fljúgandi furðu- hlut i námunda við veðurathugunar- stöðina. Fljúgandi furðuhlutur yfir Zanesville, Ohio. Myndin er tekin 1967. aldrei fundist nein fullkomin skýring á þvi. Dr. Vallee heldur því fram. að á síðastliðnum 25 árum hafi allt að þremur milljónum fljúgandi furðuhluta lent á jörðinni. Þessa kenningu sína byggir hann á tölvuúrvinnslu 1000 tilkynninga um fljúgandi furðuhluti og þeim likum. að aðeins I3% slikra sýna séu I raun og veru tilkynntar. Dr. Ernest Taves, prófessor frá New York. tilraunaeðlisfræðingur og læknir. álitur þessa kenningu tóma vitleysu: — Hvernig er hægt að iniynda sér annað eins? Þrjár milljónir óþekktra lendinga. án þess að neitt sjáist til marks um þær! Og án þess að einum einasta þessara hluta hafi nokkru sinni hlekkst á! Það er gjörsamlega óhugsandi! Dr. Taves á sér góðan stuðningsmann i Philip Klass, geimferðasérfræðingi tímaritsins „Aviation Week & Space Technologv.” 1966 hauðst hann til að greiða úr eigin vasa 10.000 dollara hverjum þeini. sem sannað gæli tilveru geimskipa frá öðrum hnöttum. Þetta er óneitanlega freistandi upphæð. en það furðulega er. að enn hefur enginn reynt að vinna til þessara verðlauna. Allar þessar sögusagnir um fljúgandi furðuhluti koma þó dr. Taves sist af öllu á óvart: Það er svo ótal margt. sern fólk sér. án þess að geta gert sér grein fyrir hvað það er. Siðan fullyrðir það. að hcr sé um að ræða fljúgandi furðuhluti. Það er svo margt. sem getur vafist fyrir fólki að greina. jafnvel um hjábjartan dag. T.d. reikistjörnur, endurskin stjarnanna á skýin, norðurljós, stjömuhrap, flugvélar, loftbelgi, og svo mætti lengi telja. En það eru ekki bara leikmenn. sem telja sig hafa séð fljúgandi furðuhluti. heldur lika reyndir flugmenn. Ætla mætti. að þeint væri ekki svo hætt við skynvillu. — Það er ekki rétt. segir dr. Taves. — Starfsbróðir núnn. dr. Menzel. sem hefur rannsakað tilkynningar flug- manna um fljúgandi furðuhluti. kontst að raun um. að þessir menn létu auðveldlega blekkjast af alls kyns Ijósa- fyrirbrigðunt í gufuhvolfinu. Við getum tekið sem dænti. að miðdepill regn- bogans er alltaf I auga þess. sent á hann horfir. Sá, sem ekki veit. hvað regnbogi er. og reynir að elta hann. kemst að raun um. að regnboginn llýr al|taf undan. Auðvitað þekkja flugmenn eðli regn- bogans. En það eru svo niörg önnur Ijósafy rirbrigði. sem geta blekkt flugmenn á llugi og orðið til þess. að þeir telja sig hafa séð fljúgandi furðuhluti — t.d. iskristallar. Hvað sem visindamönnum tekst að sanna i framtíðinni, er óneitanlega freistandi að láta sig dreyma um fljúg- andi furðuhluti og líf á öðrum hnöttum. 42. TBL. VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.