Vikan


Vikan - 19.10.1978, Side 30

Vikan - 19.10.1978, Side 30
Sænskt fyrirtæki vinnur nú að framleiðslu nýrr- ar tegundar björgunarskýla sem hægt er að kasta út úr flugvél þar sem hamfarir hafa dfið flutningafiugvél flýgur lágt yfir svæðið. Þúsundir fallhlffa svífa til jarðar. í þeim eru björgunarskýli, sem skamma stund tekur að setja saman, ogá þennan hátt hefur fókinu alla vega verið séð fyrir húsaskjóli um tíma. Fellibylur eða stórkostlegt óveður hefur herjað á byggðirnar við ströndina. í kjölfar hans hefur flóðbylgjan skollið á land og sópað burt vegum og bæjum. Fólk það, sem lifað hefur óveðrið af, hefur ekkert húsaskjól. Fullhlaðin íssss Björgunarskýlið er tilbúið. Þrír menn setja það saman á k/ukkustund. Húsunum f/eygtútí fallhfífum. ______________________________________________ Flutningaflugvélin hefur sig til flugs, um leið og búið er að fá upplýsingar um hversu miklar ham- farirnar hafa verið. Húsunum er kastað úr lítilli hæð og vegna pakkninganna skemmast þau ekki við Veggirnir eru hálfgagnsæir og því þarf ekki á þá glugga. Húsin eru vel varin gegn raka og vatni. En þau eru aðeins hugsuð sem bráðabirgðalausn á vandanum. Þau em 4x2 m og 2 m há með sléttu í pökkunum em veggir, gólf og þak, sem em fjög- urra millimetra þykk og gerð úr sérstaklega hertu plastefni. Húsin em sett saman með sérstöku límbandi. Með nútíma flutningaflugvélum er hægt að flytja þúsund slík hús, sem ekki vega nema 20 kg hvert. Þar eð húsunum er drerft úr flugvélum, koma þau fljótt að gagni. Fellibyljum og flóðum mun maðurinn seint geta náð stjórn yfir en með einföldum og fIjótlegum hjálpartækjum á þó að vera hægt að lina þjáningar þeirra, sem orðið hafa fyrir barðinu á þeim. .••••••••%•••••••••••••••• rtí 1 L- J ! íWB88BSSS35i»»i-!*

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.