Vikan


Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 55

Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 55
Ég nenni ekki að hafa barnið með mér Ágæti Póstur! Mig langar að fá álit þitt á ákveðnu máli. Ég er að skilja við manninn minn og er búin að fá vinnu í Danmörku. Ég fer þangað strax eftir áramótin. Við eigum eitt barn, sem er 4 ára, og maðurinn minn vill endilega fá að hafa bamið. Égnennihvortsem er ekki að dröslast með barn með mér til útlanda, svo það cetti að vera allt í lagi. En þá kemur allt liðið til skjalanna. Liðið er: Mamma, pabbi, tengda- foreldrarnir, mágar, mágkonur o.s.frv. Þau eru alveg að tryllast af hneyksli og segjast aldrei hafa vitað aðra eins móður að rjúka út í óvissuna og skilja barnið sitt eftir hjá pabbanum. Finnst þér þeim koma þetta eitthvað við? Við hjónin erum alveg sammála um þetta mál, svo mér finnst að fólk úti í bæ ætti ekki að vera að skipta sér af þessu. Hvað finnst þér? Mig langar nefnilega að láta „liðið” sjá það svart á hvítu, að við hjónin höfum rétt fyrir okkur. Ein á leið til útlanda. Fyrst barnið verður hjá föður sínum og þið skiljið i sátt og samlyndi, get ég ekki séð annað en að allt verði í lagi með barnið, og fjölskyldan verður bara að horfast í augu við þetta. En áttaðu þig á því, að foreldrar þínir, tengdaforeldrar og allt „liðið”, er EKKI eitthvert fólk úti í bæ, þetta er allt fólk, sem greinilega ber umhyggju fyrir baminu og fer þess vegna óhjá- kvæmilega að skipta sér af þessu. En vitanlega er mikilvægast, að þið foreldrarnir komið ykkur saman um það, sem þið teljið verða barninu ykkar fyrir bestu. Fæturnir alveg hryllilegir Háttvirti Póstur! Ég ætla að byrja á því að þakka fyrir frábært lestrarefni. Og síðan ætla ég að spyrja þig hvort þú getir gefið mér eitthvert gott ráð við snörpum fótum? Mér finnst nefnilega fæturnir á mér alveg hryllilegir. Þeir eru eins og sandpappír. Þegar ég er með strákum, dauðskammast ég mín þegar þeir fara að strjúka lappirnar. Jæja, ætli ég komi svo ekki með það vanalega. Hvernig er skriftin og hvað lestu úr henni? Hvað heldurðu að ég sé gömul? Og að lokum, hvaða merki eiga best við fiskana? Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. Sigga Vigga í lyfjabúðum fæst krem frá Scholl, sem er mjög gott, og ættirðu endilega að reyna það. Skriftin er svo sem alveg í lagi, en langt frá því að vera góð, og ber með sér að þú sért heldur fljótfær og takir oft ákvarðanir að óyfirlögðu ráði. Ég gæti trúað að þú værir 14-15 ára. Krabbinn á best við fiska- stelpuna, en einnig á steingeitar- strákur mjög vel við hana. Pennavinir B. Kuhn, 3271 Magdeburgerforth, Kreis Burg, Forststr. 6, DDR/GDR/RDA, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann er 17 ára og skrifar á ensku, rússnesku, spænsku og þýsku. Áhugamál hans eru tungumál, bréfa- skriftir, frimerkjasöfnun, fótbolti, póst- kortasöfnun, skák, ljósmyndun, ferðalög og margt fleira. Freyja Gylfadóttir, Miötúni, 210 Garóabæ, óskar eftir pennavini á aldrin- um 11-12 ára. Áhugamál: Fimleikar, karate, hestar, skiði, skautar, útlönd og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægter. Styrmir Petersen, Melási 5, 210 Garðabæ, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Pálmar Viggósson, Hraunbæ 2, 110 Reykjavik, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 13-14 ára. Er sjálfur 13 ára. Guðmundur Jónsson, Hraunbæ 48, 110 Re.vkjavik, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 13-14 ára. Er sjálfur 14 ára. Áhugamál eru stelpur, popptón- list ogböll. Valdimar Reynisson, Fagrabæ 17, 110 Reykjavík, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Birgitta Benediktsdóttir, Steinholti, 755 Stöðvarfirði óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Er sjálf 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál margvísleg. Aðalheiður Ósk Þorleifsdóttir, Borgargarði, 755 Stöðvarfirði, S-Múla- sýslu óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál marg- vísleg. Ragnheiöur Þórðardóttir, Múla, Dýra- firði, 470 Þingeyri óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál margvis- leg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. — Þetta eru nú allar fréttirnar og svo er það veðurspáin... Ása K. Árnadóttir, Kárnesbraut 90, Kópavogi óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál: strákar, böll, útilegur, partí og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svararöllum bréfum. Hafdís Kristjánsdóttir, Garðarsbraut 51A, 640 Húsavlk og Klara Matt- hiasdóttir, Hjarðarból, 640 Húsavik óska eftir að komast í bréfasam- oand við stelpur og stráka á aldrinum 13-14 ára. Áhugamál margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Helga Hrönn Melsteð, Hamrahlfð, 760 Breiðdalsvik (13 ára) og Kristín S. Árna- dóttir, Sindrabæ 760 Breiðdalsvik (12 ára) óska eftir að skrifast á á við krakka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál eru aðallega skiði, sund, handbolti og popp- tónlist. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ernest Fattanni, Boxholder 618, 537 Jones St., San Fransisco, California 94102 U.S.A. óskar eftir að skrifast á við íslenskt kvenfólk. Hann er 49 ára. Stefanía Sigurjónsdóttir, Felli, Skeggja- staðahreppi, Norður-Múlasýslu, 685 Bakkafirði óskar eftir pennavinum, strákum, á aldrinum 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Helstu áhugamál: Hestar, sund, ferðalög og tónlist. Guðrún Guðmundsdóttir, Borgarvegi 36, Y-Njarövík, 230 Kefiavfk óskar eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára, strákum og stelpum, helst að norðan eða austan. Hún er sjálf 14 ára og helstu áhugamál eru íþróttir, partí böll og bréfaskriftir. Svarar öllum bréfum. Sigurbjörg K. Hilmarsdóttir, Hlaðbrekku 6, 200 Kópavogi óskar eftir að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál eru marg- vísleg. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Jan Koon Yee, 13 Talan Duan Empat, Taman Cheras, Kuala Lumpur, Selangor, W, Malaysia óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann er 15 ára og áhugamál hans eru sund, ljóðasöfnun og að eignast nýja vini. Hann skrifar á ensku. 42. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.