Vikan


Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 35

Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 35
Víkureldhús hf. framleiðir þessa eldhúsinnréttingu sem verið er að setja saman. í innréttingunni eru spónaplötur með álímdu plasti undir 750 kílóa pressu. Plastið er lakkað með sýruheldu lakki og er því auðvelt að þrífa það. Plastið sem er á innréttingunni er í viðarlitum og afar eðlilegt. Misjafnt verð er á eldhús- innréttingum af þessu tagi eftir stærð en mönnum er óhœtt að gera ráð fyrir 5-600 þúsundum. Sérstakur sýningarafsláttur verður veittur ef pantað er á húsgagna- vikunni. Eldhúsinnréttingin sú arna er 60 sm djúp og eru 90 sm upp á borðin. Þessu er þó hœgt að hnika til ef menn vilja. Ástarkúlan fræga frá Ingvari og Gylfa. Eins og kemur fram í viðtalinu við Þorstein er kúlan búin hinni margvíslegustu tœkni, meira að segja verður reynt að fá lánað myndsegulbandstæki í kúluna fyrir sýninguna. Þegar við komum til Ingvars og Gylfa var verið að byrja að klœða kúluna. Hún verður öll klœdd efni með rúskinsáferð og rýjateppi verður á góljinu. Ekki var þá komið endanlegt verð en 4 milljónir sagði Ingvar að væri ekki fjarri lagi, þar sem tækin ein kostuðu hálfa aðra milljón. Enda er þetta rúm dýrgripur. 42. TBL. VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.