Vikan


Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 45

Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 45
Sjóðið rjómann og setjið hitt saman við og hrærið, þar til osturinn er bráðinn. Blandið saman við makkarónumar. Púrran látin krauma í smjöri á pönnu, þar til hún er mjúk. Setjið heitar makkarónurnar í djúpt fat og skreytið með púrrunni og skinkunni, sem skorin er í strimla, og söxuðum eggjunum. Spaghetti alle vongole (Spaghetti með kræklingasósul. 4 skammtar soðið spaghetti eða makkarónur. Sósa: 3 msk. olía 1 saxaður laukur 1 fintsaxaður hvítlaukur I dl söxuð sellerírót 1/2 söxuðgulrót 1 dós niðursoðnir tómatar 1 dl hvítvín 1 dlaf tómatsoðinu salt, pipar 1/2 tsk. oregano 1 dós kræklingur (425 g ). Grænmetið látið krauma i oliu, en ekki látið brúnast. Sigtið soðið frá tómötunum, setjið þá saman við ásamt 1 dl af soðinu og kryddið. Látið sósuna krauma i ca. 20 minútur. Kryddið meira, ef ykkur sýnist svo. Setjið kræklinginn saman við og soðið af honum, þannig að sósan verði hæfilega þykk. Setjið heitt spaghettíið á fat og kræklingasósuna ofan á, og berið ost með. Spaghetti del tattore (Spaghetti iðnaðarmannsins) 4 skammtar soðið spaghetti Sósa: 1 dós túnfiskur í olíu (225 g) 3 msk. olía l/2saxaðurlaukur 1 fintsaxaður hvítlauksbátur 1 dós niðursoðnir tómatar 3 msk. tómatþykkni 1 dós sveppir í sneiðum (225 g ) salt, pipar 1/2 tsk. oregano. Eldhús Vikuimar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT Laukurinn látinn krauma í olíunni. án þess að brúnast. Tómatarnir settir saman við ásamt safanum, tómatþykkni, salti og kryddi. Látið sjóða í 30 mínútur. Setjið sveppina saman við þegar suðutiminn er hálfnaður, og túnfiskinn, þegar 5 mínútur eru eftir af suðutímanum. Kryddið eftir smekk. Blandið sósunni þá saman við heitt spaghettíið og berið fram með rifnum osti. P.S. Franskbrauð tilheyrir að bera með öllum þessum spaghettiréttum. Ö1 hæfir vel með og hvítvín með skelfisk og tún- fiskréttunum. Með Carbonarra og skinku-spaghettíinu hæfir rauðvin vel. 42. TBL. VIKAN45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.