Vikan


Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 40

Vikan - 19.10.1978, Blaðsíða 40
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausrtaroröið: Sendandi: X- KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: x- LAUSN NR. 108 1. verö/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á heilabrotum nr. 102 (36. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, kr. 2000, hlaut Styrmir Gíslason, Sóleyjargötu 3, 900 Vestmanneyjum. 2. verðlaun, kr. 1000, hlaut Linda Arnardóttir, Vallholtsvegi 7,640 Húsavík. 3. verðlaun, kr. 1000. hlaut Almar Þór Ingason, Rauðalæk 49,105 Reykjavík. Lausnarorðið: TÖMAS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, kr. 3000, hlaut Kolbrún Zophoniasdóttir, Hlíðarbraut 2, 540 Blöndu- ósi. 2. verðlaun, kr. 1500, hlaut Sigurveig Róbertsdóttir, Lónabraut 33, 690 Vopna- firði. 3. verðlaun, kr. 1500, hlaut Ása Guðmundsdóttir, Garðavegi 10, 530 Hvammstanga. Lausnarorðið: BARLÓMURINN Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, kr. 5000, hlaut Sigríður Guðmundsdóttir, Haga, Holtum, Rang., 801 Selfoss. 2. verðlaun, kr. 3000, hlaut Guðný Pálsdóttir, Húnabraut 10, 540 Blönduósi. 3. verðlaun, kr. 2000, hlaut Erla Hreiðarsdóttir, Vallholtsvegi 7,640 Húsavík. Réttar lausnir: X—1—2 1—2—1 X—2—X. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þegar spilið kom fyrir lét austur lítinn spaða á drottningu blinds. Suður spilaði spaða áfram og enn gaf austur. Þá spilaði suður laufi á kónginn og tígli á kónginn. Austur drap og spilaði spaða. Suður fékk aðeins sex slagi. Auðvitað hefur þú gert betur. í fyrsta slag er spaðadrottning drepin með ás laufkóng spilað og drepið á ás, laufgosi og lauf áfram þar til vestur drepur á drottningu. Allt og sumt sem vörnin getur fengið eru tveir tigulslagir, spaðakóngur og laufdrottning. G-10 í spaða innkoma á spil blinds til að taka laufin. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Bf6! Biskupinn er friðhelgur. Svartur reyndi 1.-Rf3+ 2. Kg2 — c6 3. He7 og hvítur vann auðveldlega. (Hort — Guðmundur Sigurjónsson á Reykjavíkurmótinu í vetur). LAUSNÁ MYNDAGÁTU Akureyri er höfuðstaður norðurlands LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR // Hvað heldurðu að þær sæju við hann, ef pabbi hans ætti ekki bilasölu? X 40VIKAN 42. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.