Vikan - 02.11.1978, Blaðsíða 25
Ný
framhaldssaga
Eftir Laird Koenig.
Þýð.: Auður Haralds.
Hallei færöi sig að ruggustólnum og
ýtti við honum með hendinni. „Stóllinn
hans?”
„Já.”
..Og þú vilt ekki. að neinn annar sitji í
honum. er það?"
Hún yppti öxlunt i áttina að mannin-
um. sent þrýsti brúnuni hárlýjum niður
á skallann.
..Straumar,” sagði hann. „Ég finn
svona úlstrcymi frá hlutuni. Rétt hjá
ntér?” Með svínaleðurshcndinni stöðv-
aði hann stólinn. „Sumt fólk er hjátrúar-
fullt. segir. að það megi ekki rugga
ruggustól. þegar enginn situr i honunt.”
Stúlkan sncri sér ekki frá eldinum.
„Trúa þeir á það i Englandi? Reyndu
ekki að segja mér. að það sé cngin hjátrú
i Englandi.”
Þögn.
„Þú ættir að vera hjátrúarfull.” sagði
hann. „Þegar allt kemur til alls, þá er
allra sálna messa. Þú ættir lika að eiga
svartan kött. Svartir kettir cru nánast
skylda i kvöld."
Hann gáði i kringum sig. eins og til að
get'a i skyn. að hann byggist við að finna
kött þrátt fyrir neitun hennar. „Allseng-
inn költur?”
„Enginn köttur.”
„Allar litlar stúlkur clska kctti.”
Stúlkan gekk yfir að horninu hjá cldi-
viðarkassanum og kraup niður til að
opna ofurlítið búr úr virneti.
„Hvaðertu með þarna?” Litla veran i
höndum stúlkunnar var manninum af-
sökun til að færa sig nær. „Hvita rottu?”
Þegar Hallet kom nær. sncri hún and-
litinu undan lyktinni af honunt. „Hvað
heitirðu?” spurði hann rottuna.
Litla stúlkan kyssti á bleikt snjáldur
rottunnar.
„Hún hlýtur að heita eitthvað. Svona
Rynn. segðu mér hvað hann heitir.
„Gordon.” en litla stúlkan var að tala
við smáveruna með tifandi veiðihárin,
ekki við manninn.
„Ensk?”
Rynn kinkaði kolli. Hún hafði ekki
einu sinni sagt föður sínum frá þvi þegar
hún smyglaði Gordon inn i Bandaríkin
innan í úlpunni sinni. Eftir að hafa
kysst Gordon aftur. bar hún hann að
borðinu og setti hann niður hjá kökunni.
Rottan lyfti höfðinu og Ijósbleik augu
hennar litu á þctta fjall af Ijósgulri
sykurbráð. Rynn tók upp niola og rétti
rottunni til að narta í. Augu hennar
glömpuðu í kertaljósinu. Gordon reis
upp á afturfæturna og setti framfæturna
á kaf í sykurinn.
Litla stúlkan
við endann á
trjágöngunum
AEIar litlar stúlkur eiga sér leyndarmál. En
leyndarmálið hennar Rynn var öðruvísi, og
það var ekkert sérlega geðfellt.
Hún var þrettán ára gömul, sæt og óvenju
vel gefin. Frú Hallet, sem var alltaf með
nefið niðri í leyndarmálum annarra, hvarf
einn góðan veðurdag á dularfullan hátt.
Auðvitað gat hvarf hennar ekki haft neitt
að gera með litlu stúlkuna, sem bjó við
endann á trjágöngunum — eða gat það
verið?
„Ættirðu ekki að kalla á pabba þinn
áður en öll kertin slokkna?"
„Ekki þegar hann er að vinna.”
Maðurinn horfði þegjandi á stúlkuna
og Gordon drykklanga stund. „Hefur
nokkur sagt þér að þú ert mjög sæt
stúlka? Fallegt hár. Sérstaklega i kerta-
bjarmanum.” Hann rétti út höndina til
að snerta hár hennar. cn lét hana l'alla.
„Sæt stúlka eins og þú á afmælinu
þinu og allt. Enginn kærasti?”
Stúlkan og gæludýrið hennar voru
saman í öðrum heimi, sem lokaði mann-
inn úti. Hún hallaði sér yfir borðið og
lagði andlitið þétt að Gordon.
Hallet horfði fast á glansandi hár
hennar og kaftaninn. sem lá þétt að
bakinu og mjöðmunum.
„Láttu ekki svona. Ég er viss um að
þú átt einhvern kærasta. Eullt af þcim.
Sæt stclpa cins og þú.”
Allt i cinu beygði maðurinn sig niður
og sló á bogann. scm mjöðm hcnnar
markaði. Rynn snarsncrist við og hatrið
logaði i augum hennar. Hallet flissaði
ftcðlilega. „Þctta er allt i lagi. Ég flcngdi
þig. Það verður að flengja mann á
almælisdaginn. Eitt högg fyrir hvcrt ár.
ogcitt til aðstækkaá.”
Rynn horfði í augu mannsins þar til
Itann leil utulan.
„Þctla cr lcikur.” mótmælti hann.
„Al'mælislcikur.” Röddin var skræk og
Itávær. Hann gckk aftur á hak að
borðinu og hrasaði.
„Þú hcldur ... (). Sjáðu. ég á tvö
börn. Þau cru þarna úti.” Hann l'lúði að
glugganumog rýndiút.
„Hei. þarna kcntur græna beinagrind-
in. Og Frankcnstcin.” hann hrópaði
þetta nærri sigri hrósandi. gekk fram hjá
borðinu og greip lýsandi graskerið.
Hann tróð kökusnciðununt ofan í vas-
ann og krantdi þær um lcið. „Þakka þér
fyrir boðið. Ég fullvissa þig um að
ófreskjurnar ntínar haga sér vel. Engin
brögð.”
Skrcflangur bakkaði hann að dyrun-
unt. „Scgðu löður þinunt að ntér þyki
lcitt að hafa ckki hitt hann.” Hann reif
upp dyrnar. Fyrir utan stóðu tvö börn i
44. tbl. Vikan 25