Vikan - 02.11.1978, Blaðsíða 43
Þrátt fyrir kinverskt útlit er þessi
lampi ítalskur. Fóturinn er úr ekta
postulini enda kostar lampinn 77.800
i Lýsingu á Laugaveginum. Þessi
lampi er verulega skemmtilegur i
myrku homi í stofunni.
þessa að þola dálítið harkalega
meðferð. Þeir eiga að vera settir
fastir þannig að barnið stelist
ekki til að lesa við ljós undir
sænginni. Sé svefnherbergi
barnsins jafnframt leikherbergi
þess verður vitaskuld að hafa
lýsingu sem gerir barninu kleift
að sjá til við að leika sér.
í svefnherbergjum eru oft
litlir lampar við hliðina á
rúmum. Þessir lampar eru
fallegir og gefa hlýlega birtu. En
í guðanna bænum, reynið ekki
að lesa við þá.
Ljós í hverju horni
Athugaðu snöggvast hversu
mörg ljós þú hefur á heimili
þínu. Sestu svo niður og
hugsaðu þig um. Er þetta nóg
ljós? Er rétt ljós á réttum stað?
Er ljósið of sterkt eða er það of
veikt? Er það rétt staðsett með
tilliti til hverju það á að þjóna?
Sárlega ódýrir bamalampar sem
Lýsing á Laugaveginum býður. Þeir
em úr plasti og kosta aðeins 1.200
krónur. Birtan af þeim er ekki
nægileg til að lesa við en hún Irfgar
upp barnaherbergið.
Eru kannski staðir á heimilinu
þar sem þörf er á að lýsa upp?
Hugsaðu um hvað rétt staðsett-
ur kastari getur gert fyrir
málverkið, húsgagnið nýja eða
blómin þín. Og gættu að því
mikilvægasta, að ljósið lýsi upp
það sem því er ætlað. Notaðu
aldrei sterkari perur en ljósin eru
gerð fyrir og gættu þess að beina
ekki kösturunum á eitthvað
eldfimt, séu þeir of nálægt.
Gættu að hvort allar leiðslur og
tenglar eru i lagi og þannig að
smábörn fari sér ekki að voða.
Búir þú sjálfur til lampa-
skermana, gættu þá að því að
hafa þá ekki úr eldfimu efni og
að þeir séu ekki of nálægt
perunni. Þar sem væta getur
komist að, svo sem utandyra,
verða öll ljós að vera jarðtengd.
DS
Nútimalegur og gullfallegur lampi
sem Glampinn býður á 62.950.
I
I
IC+X'>IcIVIa!VCIN=IIA=IN I
X' NX'NIA