Vikan


Vikan - 02.11.1978, Blaðsíða 34

Vikan - 02.11.1978, Blaðsíða 34
 llli. TJEKNI MLA 1 vasanum. Nú er hægt að ná til þín ... hvar sem er! Nú skiptir engu máli, hvar þú ert. Hægt er að ná til þín með litlu tæki, sem þú berð í brjóst- Píp . .. ! Einhver er að reyna að ná sambandi við þig. Fyrir viðgerðarmanninn uppi á þaki, fyrir næturvörðinn á gangi, fyrir kaupsýslumanninn á ferðalagi, getur þetta litla píp haft mikla þýðingu. Fyrir lækninn, fyrir lögreglumanninn, eða fyrir slökkviliðsmanninn getur það þýtt bilið mirii Trfs og dauða. Þegar einhver vill að þú hringir í sig, berast boð á FM bylgjum um allt landið og pípið heyrist í móttakara þínum, sem þú getur auðveldlega borið í brjóstvasanum. Kerfi þetta veröur tekið í notkun í flestum Evrópulöndum innan skamms. Einhver reynir að ná sambandi viö þig í gegnum leitartækið. Merki frá tækinu fer um útvarpssenda Landssímans um aKt land. Merki frá útvarpssendunum ná sambandi við tæki þitt og það gefur frá sér píptón. Fyrirtækið, sem framleiðir þessi tæki, framleiðir einnig fullkomnari gerð sem sýnir hvaða símanúmer þú átt að hringja í, sem auðvitað er betra. Fyrir viðgerðarmenn, sem þurfa að vera á ferð og flugi milli vinnustaöa, getur tæki sem þetta haft i för með sér mikinn tímasparnað. Kerfi þetta er einnig ódýrara og einfaldara en stuttbylgjutalstöðvar, sem notaðar hafa verið hingað til. Tæki þetta má einnig nota til þess að senda út hópkall til aðstoðarslökkviliðsmanna eða hjálpar- sveita. Til þess að ekki sé hægt að misnota kerfið er hluti af kallmerki þess hafður á dulmáli. Leitartæki þetta, eða símsvari kemur sér vel fyrir þá, sem verður að vera hægt að ná sambandi við. Þó þeir séu önnum kafnir við t.d. að draga á land stór- lax, þá geymir tækið upplýsingar um þá, sem reyna að ná sambandi við þá á meðan þeir koma laxinum á land! msm É&S •:•:■:•:• m :*:* :::: *:* m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.