Vikan


Vikan - 18.01.1979, Page 2

Vikan - 18.01.1979, Page 2
mm 3. tbl. 41. árg. 18. jan. 1979 Verð kr. 650 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Sjálfsmorð. Ýmsir fróðleiksmolar og viðtöl við séra Sigurð Hauk Guðjónsson og hjónin Guðrúnu Jónsdóttur, geðlækni, og Pál Sigurðsson, ráðuncytisstjóra. 12 Ærslandar. 12. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. 16 Vikan prófar lcttu vínin, 3. grcin: Rinarvin hin nyrðri. 22 Bömin og við: Dæmi um sérstök vandamál, sem geta komið upp á 1. - 3. aldursári. 38 Kveðja til ástarinnar og lífsins. Grcin um Anton Tsjekhov. 42 Vikan á neytendamarkaði segir frá bestu leiðsögubókunum um hótel og veitingahús í nágrannalöndun- um. SÖGUR: 14 Mini-krimmi Willys Breinholst: Undirstöðuatriði, kæri Watson. 24 Litla stúlkan viö endann á trjágöngunum eftir Laird Koenig. 13. hluti. 34 Marengs. Smásaga eftir Diönu Cooper. 46 Glaumgosinn eftir Georgette Heyer, 3. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 18 Poppkorn. 20 Vikan kvnnir: Sportleg föt — handa henni. 30 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 31 „Hún cr cinstaklega hýr og látlaus,” segir Gunnar Þórðarson um Oliviu Ncwton-John, og í opnu blaðsins cr plakat I litum af Oliviu. 35 Heillaráð. 36 Neðansjávarævintýri í Þjóðleikhúsi. 44 Eldhús Vikunnar: Pönnusteikt smálúðuflök Louiseanne. 52 Heilabrotin. 56 Draumar. 61 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdótt- ir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorberg- ur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiösla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausa sölu 650 kr. Áskriftarverð kr. 2400 pr. mánuö. kr. 7200 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 11.300 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greið- ist fyrirfram, gjalddagar: Nðvember, febrúar, mai, ágúst. Áskrift í Rcykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. í mesta skammdeginu, þegar veðrið dregur mjög úr útiveru hjá fólki, blómstra hin ýmsu félagasamtök, og auglýsingar um skemmtikvöld á vegum hinna og þessara samtaka fylla allar síður dagblaðanna. Ekki alls fyrir löngu fréttum við af nýjum félagasamtökum sem bera nafnið Interline Club of Iceland! Hið erlenda nafn á sér þó eðlilega skýringu, því þetta er alþjóðlegur félagsskapur starfsmanna flugfélaga um allan heim, og þykir þá réttast að hafa sameiginlegt nafn alls staðar. Klúbbmeðlimirnir hittast af og til og skemmta sjálfum sér og öðrum, og á hverjum fundi er kynnt eitt ferðamannaland, sem þykir hafa eitthvað sérstakt upp á að bjóða. Þegar Vikan leit inn hjá Interline Club of Iceland, var þar í fullum gangi kynning á þeim möguleikum, sem Hawaii- eyjarnar bjóða þeim, sem þangað sækja. — Þarna ríkti mikið fjör, eins og sjá má af myndunum, og voru þeir margir, sem fullyrtu, að íslensku húladansararnir hefðu ekki gefið þeim innfæddu neitt eftir hvað fimi snerti! HS Mörgum kom húladansmærin kunnuglega fyrir sjónir. Sigurflur Sumariiða- son (Siggi Súm) er öllu frægari fyrir góðan mat i Keflavik heldur en stripl á pólmaströnd! HULAÐ A HAWAIIMATA

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.