Vikan


Vikan - 18.01.1979, Side 41

Vikan - 18.01.1979, Side 41
 2/56 Loksins Camelotl Það slær þögn á glaðværa ferðalangana frammi fyrir mikilleik og fegurð staðarins. Þarna rís kastalinn, og hnígandi sólin sveipar hann gullnum bjarma. Galdramaðurinn, sem byggði hann, hafði lagt svo á og mælt svo um, að þessi kastali skyldi hverfa, ef ágirndin yrði ærunni yfirsterkari. © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Nœsta vika: örn prins. 6-4 Sagan: Það er enn löng leið til Camelot, en nú skín sól í heiði. Sir Maxwell virðist ekkert yfirmáta gáfaður, en vænsti maður, og Aleta gleðst yfir augljósri aðdáun hans. Þau hitta hóp riddara ásamt frúm á leiðinni, og hjá þeim frétta þau, að Arthur hefur boðið til burtreiða. Það verður mikill viðburður, þar sem hefðarfrúrnar geta sýnt sitt besta púss og riddararnir krafta sína og snilli.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.