Vikan


Vikan - 01.02.1979, Side 2

Vikan - 01.02.1979, Side 2
5. tbl. 41. árg. 1. feb. 1979 Verð kr. 650 GREINAR OG VIÐTÖL 4 „Mér finnst ég ennþá ungur stúdent.” Viðtal við Svein Kaaber, listniálara með meiru. 12 Heimsveldi barnshjartans. Vikan á kátri ferð um sjö heima Disney- lands. 18 Keli riki og öll húsin hans. 34 Börnin og við: Erfiðleikar i sambandi við sjúkdöma barna. 36 Tömstundaiðja ýmiss konar: Andsvar við hraða nútimans. 40 Vikan pröfar léttu vlnin, 5. grein: Portúgölsk vín. 42 Andheldni. 14. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. SÖGUR: 10 Rottan. Smásaga eftir Aðalstcin Ásberg Sigurðsson. 20 Litla stúlkan við endann á trjágöngunum eftir Laird Koenig. 15. hluti ogsögulok. 26 Fimm minútur með Willy Breinholst: Stúlkan, sem hann gat ekki gle.vmt. 46 Glaumgosinn eftir Georgette Heyer. 5. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fölk. 8 Vikan kynnir: Val varð fyrir valinu. 28 Poppkorn: (Jrslit i Vinsældavali Vikunnar og Dagblaðsins. 30 Stjörnuspá. 31 Bee Gees: Þeir hafa gulltryggt nafnið. Opnuplakat. 38 Heillaráð. 44 Handavinna: Munsturfrá 18. öld. 51 Draumar. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Bakaður fiskur með ostasösu. 54 Heilabrot Vikunnar. 61 1 næstu Viku. 62 Pösturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdótt- ír, Jóhanna Þráinsdóttir. Otlitsteiknari: Þorberg ur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim • Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausa sölu 650 kr. Áskriftarverð kr. 2400 pr. mánuð. kr. 7200 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eða kr. 11.300 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverö greið- ist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar. mai. ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Þau systkinin Kristin Halldóra, 12 ára, Bryndis Björk, 10 ára og Elmar Freyr, 4 ára, komu meö pabba sinum Kristjáni, sem vinnur hjá Hilmi. Elmar Freyr hafði mest gaman af jólasveinunum, en beiö allan timann eftir henni sniðugu Leiðindaskjóðu, sem kom á jólaballið árið áður. Hún kom ekki i þetta skipti, hefur sennilega verið farin á undan upp i fjall til Grýlu mömmu. segir einhvers staöar, en það má mikið vera, ef þar var jafnkátt og í húsi Kassagerðar- innar, þegar jólaskemmtun Daglaðsins og Vikunnar var haldin. Dansað var 1 kringum jólatré við undirleik og stjórn Tríós Friðriks Theodórssonar. Þeir léku undir af miklu fjöri, og skyggöu vinsældir þeirra félaga jafnvel á sjálfa jólasveinana. Friðrik dansaði sjálfur jenka uppi á sviði, svo allir gætu lært dansinn, en undir lokin náði félagi hans undirtökunum meö því að herma eftir Ruth Reginalds með aldeilis einstæðum árangri. Þarna var talsverður fjöldi hinna harðduglegu blaðsölu- og útburðarbarna blaðanna og einnig börn starfsmanna. Eins og nærri má geta var mikið um að vera, hávær söngur, kappdrykkja, spurningakeppni og hiö hefðbundna prinspólóát og kókdrykkja með. Allir vom að lokum leystir út meö gjöfum að gömlum og góöum sið, — sælgætispoka nútimans, sem nú þykir jafnsjálfsagður og eplin vom á ámm áður. baj Fimm harðsnúnir útburðar og blaðsölustrákar með einn verðandi fyrir framan sig. Ystir til vinstri em Vilmundur S. Vilmundarson, 13 ára, og Auðunn Ingvar Pálsson, 11 ára. Auðunn selur Vikuna og hefur Vilmund sár til aöstoöar. Nœstur er Hlöðver Hlöðversson, 12 ára, með frœndann Bárð > Róbertsson, 5 ára, fyrir framan, Pétur Már Halldórsson, 12 ára, og örn Alexandersson, 12 ára. Hlöðver, Pétur og örn bera allir út Dagblaðið. Þeir sögðu ákveðið að foreldrarnir þyrftu ekki að sjá þeim fyrir vasapeningum, og Auðunn sagðist sjálfur borga sinar jólagjafir, svo hann þyrfti litið til hinna fullorönu að sœkja i þeim efnum. Ljósm.: Bjarnleifur Bjarnlerfsson

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.