Vikan


Vikan - 01.02.1979, Page 3

Vikan - 01.02.1979, Page 3
Gallharða Vikusölukonan, Guðrún Þórarinsdóttir, 12 ára, með litlu systur, Sylviu, 3ja ára. Hún sagðist hafa selt Vikuna i þrjú eða fjögur ár og helst leggja peningana inn i banka og nota siðar til fatakaupa og annars, sem til félli. Inga Marfa Gunnlaugsdóttir, 7 ára, hefur einstaklega talandi andlit. Þar mátti lesa, hvað var að gerast hverju sinni og þar speglaðist hver hreyfing jólasveinanna. Hún lyfti upp litla bróður, Ómari Rafni Valdimarssyni, eins og hálfs árs, og sagði: „Sjáðu, sjáðu bara manninn með myndavélina, BROSTU Ómarl" en allt kom fyrir ekki. Þær stóðu saman systurnar og horfðu hugsandi á jólatréð. Stóra systirin Vinkonurnar Maria Guðmundsdóttir, 11 ára, og Margrót Hjördis heitir Steinunn Einarsdóttir, 6 ára, og sú litla Þórgunna Einarsdóttir, 2ja Markúsdóttir, 11 ára. Maria bar út Dagblaðið I sumar, og Margrét selur ára. „Við komum bara með mömmu, hún vinnur nefnilega á Dagblaðinu," Vikuna. Báðar sögðust þær hafa notað launin sem vasapeninga. sagði Steinunn feimnislega. önnur Vikusökikona, Berglind Harðardóttir, 10 ára, með bróður sinn, Afastelpan hans Bjamlerfs á Dagblaðinu, María Guðmundsdóttir, 9 ára, og Jóhann Albert Harðarson, 4ra ára. Hún hefur sett Vikuna I 2-3 ár og safnar vinkonan Kolbrún Björk Snorradóttir, 10 ára. öllu á bankabók. IMú er safnið orðið 30 þúsund krónur. S. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.