Vikan


Vikan - 01.02.1979, Qupperneq 10

Vikan - 01.02.1979, Qupperneq 10
ROTTAN Hún Jakobína var hin ágætasta manneskja og íafía staði vel þokkuð. En rottuóféti getur svo sannarlega komið jafnvei bestu manneskjum úr jafnvægi. Jakobina var ekki viss. Hún haffli aldrei séð rottu fyrr, svo þafl gat hœglega verifl að henni skjátlaðist. Engu afl siflur stófl hún uppá oldhús- borðinu og hrópafli ó hjálp af öllum lifs og sálarkröftum. Kökudeigifl, sem hún haffli verifl afl hnofla, lá á miðju gólfi, en kvikindið var hvergi sjáanlegt. Þetta gat varla verið ímyndun. Hana svimaöi, þar sem hún stófl, en gat sig þó hvergi hrœrt. Þvilikt og annað einsl Jóna hans Guflmundar i nœsta húsi kom á harðahlaupum. Hana rak i rogastans, þegar hún sá Jakobinu uppá borflinu. „Hvafl er afl sjá til þin, Bina min? Gengur eitthvað á?" „Ro-ro-ro-rotta," stamaði Jako- bína. „Þa-þa-það er rotta hérna í eldhúsinu." „Þafl er ómögulegt," sagði Jóna og leit rannsakandi i kringum sig. „Þú veist að það eru engar rottur hór i plássinu og hafa aldrei verifl." Jónina Sigmundsdóttir taldi sig þafl viti borna, afl hún lét ekki hræflast, þótt verið gæti að Bina hefði rótt fyrir sér mefl rottu- skömmina. Hún settist við borflsendann og reyndi að róa Bínu. Fékk hana til þess afl setjast niflur og sagðist vera handviss um að þetta hefði bara verið músartítla. „Ég gleymi þvi nú ekki, þegar ég fann músamngann i skónum mínum hérna um veturinn. Vifl Guðmundur vomm í heimsókn hjá £>íggu og Halla, og þegar vifl ætluðum að fara heim..." Jakobína fölnaði, varð beinstrf, greip i handlegginn á Jónu og horffli án afléts á deigið á gólfinu. Jónína leit við. Í sama bili stóðu þær báðar organdi uppá borflinu og gaf Jóna Jakobínu ekkert eftir hvafl tónhæð snerti. Rottan, þessi fika lida hlussa, glápti á þær andartak, en hvarf svo undir ísskápinn. Hún var á við þriggja mánaða kettling og silspikuð, eftir þvi sem þær fengu best séfl. „Það er sVo sannarlega rotta," sagfli Jónina Sigmundsdóttir og liktist nú mest hæstaréttardómara. „Ég sá einu sinni rottu á Akureyri, þegar ég var þar, og þetta er ömgglega sama sort." „Hvafl i ósköpunum eigum vifl afl gera," spurði aumingja Jakobína í öngum sínum. „Nú, við hringjum auðvitað strax í meindýraeyðinn, hann Sigga á Kirkjubóli. Ég skal hringja, ef þú vilt þafl heldur." Jakobína tók boðinu fegins hendi og horfði með aðdáun á Jóninu Sigmundsdóttur taka eldhúsið i tveimur risaskrefum. Hún settist við símann á ganginum og sneri sveifinni rösklega. Hjartsláttur hennar var óvenju ör og hún var and- stutt, þegar stöðin ansaði loksins. Sigurður á Kirkjubóli var, aldrei þessu vant, ekki upptekinn þessa stundina og kom eftir rúmlega klukkutíma. Hann glotti vifl tönn og spurði hvort þær væm hræddar. „Nei, nei, þær vom ekki hræddar, en þeim hafði óneitanlega bmgðifl dálitið hastarlega." Þau drógu fram isskápinn í sameiningu, en rottan var ekki þar. Hún var heldur ekki á bak vifl eldavélina eða i kústaskápn- um. Sigurður sagðist þá aðeins geta eitrað fyrir hana, en þafl þýddi, að hún dræpist mjög sennilega innan sólarhrings, ef hún væri ekki farin úr húsinu. Hann hnoðaði rauðu dufti saman vifl kökudeigið og sagfli Jakobínu afl láta það figgja á gótfinu næsta sólarhring, en svo skyldi hún bara fleygja því. Þar með var Sigurður á Kirkjubóli búinn að vinna sitt verk, svo hann kvaddi og fór heim til sfn. Auðvitað þorfli Jakobina ekki fyrir sitt litla líf afl dvelja í sama húsi og rottan þessa nótt. Hún fékk því að sofa i stofunni hjá Jónu og Guðmundi, þótt henni væri meinlla við að gista önnur hús en sitt eigið. Enda varð henni Iftt svefnsamt þessa nótt og dreymdi ónotalega, ef hún náfli að blunda. Daginn eftir leið Jakobinu mun skár. Þafl var laugardagur, svo Guðmundur var heima og hann fór með henni í rannsóknarleiðangur um ellefuleytið. Það var auflséð, að rottan hafði fengið sér góðan bita af deiginu, svo þafl lá beinast við að láta allt kyrrt liggja til klukkan sjö, því þá var tilskyldur sólarhringur liðinn. Jakobina notaði tímann til þess að slá grasblettinn framan við húsið og reytti líka arfann i kartöflu- garðinum. Hún var klukkutima lengur til öryggis, en var þó dálitiö smeyk, þegar hún fór inn i húsið klukkan átta. _____ 10 Vikan 5-tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.