Vikan


Vikan - 01.02.1979, Qupperneq 27

Vikan - 01.02.1979, Qupperneq 27
Litla stúlkan við endann á trjágöngunum „Þegar ég tala við þig áttu að horfa á mig.” Rynn lyfti grænum augum sínum á móti hans, en þau flöktu. „Ég vil fá þinn tebolla,” sagði hann. „Þá eigum við meira sameiginlegt, finnst þér ekki?” Hann rétti út höndina. Þegar Rynn lyfti bollanum og rétti honum reyndi hún að koma i veg fyrir ' að bollinn glamraði. Hallet renndi bolla yfir borðið í skiptum. „Bíddu.” * Hún hélt á bollanum miðja vegu. „Er það nú ensk hefðarfrú,” sagði hann og otaði litla fingri að henni. „Þú sperrir ekki lillaputtann.” „Það geri ég heldur ekki í Englandi,” sagði hún. Hann horfði fast á hana og beið eftir Honum var varpað í svartholið. Það var ekki miklu stærra en appelsínukassi, og þama hírðist hann og hugsaði um það eitt að draga andann, drepa veggjalýs og . . . Mariu Theresu. Hann gat ekki gleymt henni. Eftir þriggja sólarhringa dvöl í Steikarofninum hvarflaði það fyrst að honum að flýja. Og þegar honum á fjórtánda degi var sparkað nær dauða en lífi út i óbærilega eyðimerkursólina og hann hneig stynjandi niður og andlitið grófst niður í brennheitan sandinn og kippir fóru um handleggi hans og fætur, eins og á snemmbornum kálfi, þá sór hann að flýja við fyrsta tækifæri. Næsta dag laumaðist hann á brott, en slagsmálaglaðir Arabar gómuðu hann, og áður en dagur var að kvöldi kominn, húkti hann stynjandi í Steikar- ofninum. Þremur vikum síðar , var honum hleypt þaðan út, hann var barinn og hæddur og skipað að dragnast 500 hringi um herbúðirnar með 500 sandpoka á bakinu, með kamelullarteppi vafíð um höfuðið svo hann gæti ekki andað og 50 kílógramma lóð bundin við hvom fót. að hún tæki fyrsta sopann. Hún bragðaði á teinu. „Gott?” Hún tók stærri teyg. „Eins og þú segir, ekkert eins og góður, heitur tebolli.” Með hinni hendinni bauð hún manninum af diskinum og hann tók smáköku. Hann braut smákökuna með tönnunum. Hún beið meðan hann bergði af bollanum. „Gott.” Fitugt far eftir varasalvann glitraði á brún bollans. „Aðra kexköku?” spurði hún. „Það heitir smákaka,” sagði hann. „Ég var búinn að segja þér það einu sinni.” Hann hóstaði. „Munnþurrkurnar,” sagði stúlkan. „Ég er hrædd um að ég hafi gleymt þeim. Ég skal sækja eina fyrir þig.” „Sittu kyrr.” „Nóg mjólk?” „Indælt.” Hann saup á aftur. „Veistu af hverju ég lét þig skipta á bolla við mig?” „Nei.” Hún vissi um leið að hann trúði henni ekki. „Hugsaðu.” Andlitssvipur hans heimtaði svar. Eftir þessa útreið var hermaðurinn hugprúði ekki upp á marga fiska. En Mariu Theresu hafði hann ekki gleymt. Dökku lokkarnir hennar, „Einhvers konar tilraun?” „Ég skipti á þessum bollum svo þú munir að þegar um brögð er að ræða, þá er þér hollast að eftirláta þau litla krypplaða töframanninum.” Hann hóstaði. Hallet maulaði aðra smáköku. Hann drakk meira te. „Möndlubragð af teinu.” Rynn fann hrjúfa brún brotnu tannarinnar með tungunni þegar hún beit í smáköku. „Ég býst við að það séu möndlukök- urnar sem gera það.” rauðar ungmeyjarvarirnar, brúnu möndluaugun, töfrandi brosið, hvelfdur barmurinn, línumar . . . hann sá þetta allt fyrir sér í ljósrauðum hillingum. Loks einn dag kom honum til Hallet lauk við teið sitt og setti bollann á borðið. „Þú ættir að sjá hvernig eldurinn ljómar á hárinu á þér. Allt brúnt og gullið.” Yfir tebollann horfði hún á manninn halla sér að henni. „Svo yndislegt hár...” Hönd Hallets teygði sig gegnum elds- bjarmann að stúlkunni. Hann strauk hár hennar. Rynn sat grafkyrr. SÖGULOK hugar að sveipa um sig laki og látast vera Bedúíni, og þannig dulbúinn tókst honum að komast óáreittur til Oran og þaðan áfram með sænsku flutningaskipi til Marseilles. Átta dögum síðar stóð hann á tröppum hússins, þar sem Maria Theresa átti heima. Hjartað barðist i brjósti hans, þegar hann hringdi dyrabjöllunni. Andartaki síðar var dyrunum lokið upp . . . og þar stóð hún. María Theresa. Konan, sem hann hafði þjáðst svo óendan- lega fyrir í fimmtán löng ár. Hún þekkti hann ekki. — Það er ég, Piet... Piet van Goes. Ég lét skrá mig í Útlendingahersveitina til að gleyma þér, en ég gat ekki. . ég GAT einfaldlega ekki gleymt þér. Hann virti hana fyrir sér frá hvirfli til ilja. Feitt hárið stóð í allar áttir, í vextinum minnti hún helst á kartöflusekk, milli holdugra varanna dinglaði sigarettustubbur, og i skítugum pilsfaldinum héngu nokkrir óþekktarangar með hornös. — Nú . . . hélt Piet áfram stamandi, um leið og hann gerði sig líklegan til að hörfa . . . nú ætla ég að láta skrá mig aftur og gera nýja tilraun! Endir. 5. tbl. Vlkan 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.