Vikan


Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 39
verksmiðju, sem hlaut það nafn árið 1779. Postulín mun hafa borist fremur seint og hægt til íslands, og má þar ef til vill um kenna samgönguerfiðleikum og mikilli fátækt landsmanna. Fyrst til að kenna postulinsmálun var Svava ÞórhalJsdóttir, dóttir Þórhalls biskups i Laufási og systir Dóru Þórhallsdóttur, fyrrverandi forsetafrúar. Hún lærði postulínsmálun í Kaupmanna- höfn árið 1937 og fór strax að kenna og kynna slíkt á námskeiðum á íslandi næsta ár og hélt því áfram i áratugi. Þar lærði postulínsmálun hjá henni strax fyrsta árið Sigríður Þórðar- dóttir, sem síðar „smitaði” mann sinn, Sæmund Sigurðsson, málara og kennara hjá Iðnskólanum. Þau hjónin hafa síðan stundað postulínsmálun og bæði kennt og málað sér til skemmtunar. Vikan heimsótti Sigurð og fékk að taka hjá honum nokkrar myndir. Þar kennir margra grasa, og virðist afraksturinn af tóm- stundaiðju þeirra hjóna næsta ótrúlegur. Sæmundur er einn fárra manna hér á landi, sem taka að sér brennslu muna fyrir áhugamenn um postulínsmálun, en ofninn sjálfur er það dýrasta, sem til þarf. Sennilega er postulínsmálun eitt algengasta tómstundaföndur á Islandi í dag, og klúbbar áhugafólks um postulínsmálun spretta upp eins og gorkúlur á haug. Sæmundur ráðleggur fólki að fara á eitt til tvö námskeið að minnsta kosti hjá kennara, áður en tekið er til við að vinna sjálfstætt í heimahúsum, og hann hefur einmitt sjálfur haldið slík námskeið víða um land. Allir þeir munir, sem óunnir eru á myndunum, fást í Litnum Síðumúla 15, og þar er einnig að finna flest þau áhöld og tæki sem til þarf. í næstu Viku kynnum við svo málun á trévöru, sem í Noregi t.d. er álíka vinsæl og listmálun á íslandi. baj Efst til vinstri sr lampi, sem kostar kr. 7.580, en lampinn hægra megin er lampi, sem Sæmundur mátaði handa konu sinni þegar hún varð sextug. Þama sést hann fullgerður en þetta er sami lampinn og hann sést vinna að é myndinni neðst é siðustu siðu. Hér til hliðar er svo dæmi um hina sögufrægu ensku postulfnshunda, en vart er hægt að skrifa um postulin én þess að minnast é þé, þvf þeir þóttu ómissandi é enskum „betri" heimilum fyrr é érum. Efst til hægri er sföan grunnteikning að postulinsmynstri. 5. tbl. Vlkatt 39 I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.