Vikan


Vikan - 01.02.1979, Qupperneq 48

Vikan - 01.02.1979, Qupperneq 48
brosti. „Farðu nú upp og hafðu ekki áhyggjur af mínu öryggi.” Hann fór aftur inn í stofuna þar sem Jimmy Yarde beið eftir honum. Hann afþakkaði ekki þegar honum var boðið annað glas hjá hr. Yarde, þó að hann grunaði að Jimmy væri að reyna að drekka hann undir borðið. Þegar hann fyllti glasið í þriðja sinn, sagði hann af- sakandi: „Kannski ætti ég að vara yður við, en ég þoli mjög mikið, svo að þér eruð kannski að eyða tíma yðar, hr. Yarde.” Jimmy varð ekkert skömmustulegur. Hann glotti og sagði: Ah, ég sagði að þér væruð klár náungi. Ég vissi það um leið og ég rak glyrnurnar í yður. Þér hafið lært að drekka í Cribb's parlour.” „Alveg rétt,” sagði sir Richard. ■ „Ég vissi það, blessaður! Þessi herra- maður drekkur örugglega vel, sagði ég við sjálfan mig. Og klár er hann. Hafið ekki áhyggjur herra minn, Jimmy Yarde er ekki svo grænn. Það sem ég furða mig á er hvers vegna þér ferðist í almenningsvagni.” Sir Richard hló lágt. „Sjáið til, ég tapaði öllum minum peningum,” sagði hann. „Töpuðuð öllum yðar peningum?” endurtók Jimmy Yarde undrandi. „Alveg rétt," sagði sir Richard. Hvöss augun litu yfir glæsilegt útlit hans. „Þér eruð að gabba mig! Hvað á þetta að þýða?” „Ekki neitt.” „Fjárinn, aldrei hef ég heyrt það einkennilegra." Illur grunur læddist að honum. „Þér hafið ekki drepið neinn herra minn?” „Nei.enþér?” „Jimmy virtist skelfdur. „Ekki ég herra minn, ekki ég. Ég er allur á móti ofbeldi." Sir Richard fékk sér duglega í nefið. „Aðeins fingralangur?" Jimmy brá og leit á hann með ótta- blandinni virðingu. „Hvað vita yðar líkir um fingralengd?” „Ekki svo mikið. Ég býst við að það þýði hnupl á úrum, tóbaksdósum og þess háttar úr vösum hins grunlausa." „Heyrið,” sagði Jimmy og leit hvasst á hann. Þér eruð ekki maður myrkra- verka?” Sir Richard hristi höfuðið. „Þér eruð ekki stigamaður eða ræningi?” „Nei,” sagði sir Richard. „Ég er alveg heiðarlegur — það sem þér mynduð kalla einfeldningur.” „Það geri ég ekki," sagði Jimmy með áherslu. „Ég hef aldrei hitt neinn einfeldning sem hafði svo mikla vit- neskju eins og þér herra minn, og það sem meira er, ég vonast til þess að hitta aldrei neinn eins.” Hann horfði á sir Richard standa upp og kveikja á kerti sínu. Hann gretti sig á undarlegan hátt og virtist óviss. „Eruð þér að fara I rúmið, herra minn?” Sir Richard leit niður til hans: „Já. ( £n /~y>\—rTTrH íTTn Q fU A » * /Tv — \n a \ ^ - -1 ðj \ *: I ~l\ \ S-Z-8 ccon -nd^aíTB—* 48 Vikan 5. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.